Ný menning

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Ný menning - 15.01.1946, Qupperneq 3

Ný menning - 15.01.1946, Qupperneq 3
NÝ MENNING 3 þegar þess er gætt, a'ð blaðið er enn « merki á armi í broddi nazistafylking- í höndum þeirrar ritstjórnar, sem bú- arinnar, hann er nú látinn leika laus- in var að setja á það nazistastimpil- um hala í dálkum Morgunblaðsins og inn. Væri forysta íhaldsins í raun og 'þrykkja fasistastimplinum á mikið af veru orðin nazismasium fráhverf, þá ^efni þess. Þessi sanntrúaði og ofstæk- hefði hún óefað fengið ritstjórn höf- ’ÝisfuIIi nazisti hefur reynzt svo námfús uðmálgagns síns í hendur nýjum Wlærisveinn þýzkrar blaðamennsku mönnum. En í þess stað er ráðinn að j2sem fréttaþjónusta hans og önnur blaðinu merktur hakakrossmaður, Tskrif í Morgunblaðinu bera með sér, Jens nokkur Benediktsson, einn af , svo að menn, sem hingað koma frá aðalforystumönnum íslenzka nazista- J útlöndum, til dæmis Norðurlöndum, flokksins, sem hér var starfandi um ,'fog sjá Morgunblaðið, spyrja undr- skeið eftir valdatöku nazista í Þýzka- •Jandi: Er hér fasismi í landi eða Iandi, og ritstjóri „íslands“, blaðs j hvað? þess, sem nazistaflokkurinn íslenzki ! Morgunblaðið hefur svipt af sér gaf út. Hakakrossmaður þessi, sem Xsauðargærunni. Það má sjálfu sér um áður fyrr gekk um götur Reykjavík- ®kenna, að því verður ekki lengur ur í brúnum stakki með þórshamars- - hlíft. TRUIN A LYGINA íhaldið vill ekki ræða bæjarmál Reykjavíkur. í þess stað hefur það ákveðið að gera Rússlandsníðið að vopni sínu í kosningabaráttunni. Tii spámanns hefur það valið sér ómerk- ing nokkurn, Arthur Koestler að nafni. Það er mælt, að hver og einn velji sér þann spámann, er honum hæfir. Reykjavíkuríhaldið hefur val ið sér að spámanni einhvern hinn auðvirðilegasta falsara, sem um get- ur í annálum Rússlandsníðsins, og greinir þó í þeim annálum frá mörg- um fræknum riddara. Það er trúin á lygtna, sem Reykja- víkuríhalííið hyggur, að helzt muni geta orðið sér til sáluhjálpar. Lygin var einaig það, sem Hitler og knmp- ánar hans settu allt traust sitt á. Við muaum, hvernig fyrir þeim fór. En fyrst Morgunblaðið vill ekkij ræða bæjarmálin, en teflir í þess staðl fram hinum frækna riddara KoestleiJ skal það gert því til smánar að fletta ofan af þessum sefasjúka kommún- istahatara, svo að hver maður megi sjá, hvers konar heimildir Morgun- blaðsritstjórnin telur sér samboðnar. 1. Lygin um aftökur 12 ára \ barna „Lögleiddar aftökur 12ára barna“, segir Morgunbíaðið, og er heimild- i’,1 bók Koestlers (Lesbók, 659. bls.). — En að þessari niðurstöðu kemst Koestler með eftirgreindri fölsun: Hann vitnar til greinar í lögum Ráð- ^ stjórnarríkjanna, þar sem segir, að 'unglingar, sem orðnir eru 12 ára og hafa framið tilgreinda glæpi, skuli ! leiddir fyrir sakamáladómstól og skuli I beim refsað samkvæmt ákvæðum hegningarlaganna. En Koestler leynir jh’Seirri staðreynd, að hegningarlögin | læla sjálf svo fyrir, að ákvæðin um ’auðarefsingu séa EKKI í ojHi um unglinga, sem hafa ekki náð 18 ára Idri, þegar glæpurinn var framinn“. Hinn kunni enski lögfræðingur D. N. Pritt, einn af þingmönnum Verka- mannaflokksins brezlca, bendir á þessa fölsun Koestlers í enska blað- inu „The New Statesman and Nation" 25. ágúst 1945 (Blaðið hefur fengizt hér í bókaverzlunum). Pritt bendir jafnframt á það, að í enskri löggjöf séu mjög svipuð ákvæði, svo að með sams konar fölsun og þeirri, sem Koestler beitir, mætti „sanna“, að í Englandi væri hægt að dæma 15 ára ungling til dauða fyrir lítils háttar óhlýðni við lögregluþjón. Slíkum bardagaaðferð- um beita raunar fasistar einir, en eng- inn sá, sem hefur eitthvað skárri mál- stað en Morgunblaðsíhaldið. Þess má geta, að í sænsku blaði, sem hingað hefur borizt, er frá því sagt, að hinn sænski útgefandi þess- arar bókar Koestlers hafi ekki treyst sér til annars en að mótmæla í neðan- málsathugasemd lygi Koestlers um af- tökur 12 ára barna í Ráðstjórnarríkj- unum! Slíkur er þessi heimildarmaður Morgunblaðsins. 2. Lygin um kosningaréttinn Koestler hampar mjög þeirri gömlu lygi afturhalds og fasista, að kjósend- ur í Ráðstjórnarríkjunum fái aðeins að segja já eða nei við frambjóð- endalista stjórnarinnar (Lesbók, 658. bls.), og enn fremur segir hann: „. . . í flestum sveitakjördæmum fara kosningar fram opinberlega“ (Lesb., 671. bls.). Um þessi ósannindi getur hver og einn gengið úr skugga, því að í stjóm- arskrá Ráðstjórnarríkjanna, sem prentuð hefur verið á íslenzku segir skýrum stöfum, að kosningar til allra fulltrúaráða hirts vinnandi fólks allt frá fulltrúaráðum sveita og bæja til Æðstaráðs Ráðstjórnarríkjanna sé kosið almennum, LEYNILEGUM kosn- hgum með beinum og jöfnum kosn- ingarétti (134. gr. stjórnarskrárinn- ar). Þegar þessi ósannindi eru rekin of- an í fasistana á þennan hátt, svara

x

Ný menning

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný menning
https://timarit.is/publication/1953

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.