Ný menning - 15.01.1946, Side 5
NÝ M.ENNING
r>
ferðalögum um landið hafi verið
ýmsar hömlur á stríðsárunum. En það
var ekkert sérstakt um Ráðstjórnar-
ríkin. Slíkar hömlur voru á ferðalög-
um um öll styrjaldarlönd. Jafnvel hér.
á íslandi urðu menn um skeið að sýna
sérstök vegabréf til þess að mega
ferðast á sumum leiðum, og um ýmsa
staði máttu íslendingar alis ekki ferð-
ast í sínu eigin Iandi.
5. Lygm um tilgang skóla-
gjaldanna
A 665.—-666. bls. Lesbókarinnar
má iesa margs konar falsanir Koestl-
ers um mennta- og skólamál Ráð-
stjórnarríkjanna. Hann skýrir frá því,
sem rétt er, að árið 1940 hafi verið
lögleidd skólagjöld við æðri skóla í
Ráðstjórnarrík junum.
Áður var það svo, að nemendur
við þessa sem aðra skóla Ráðstjórn-
arríkjanna hlutu laun og framfæri
fyrir að nema. í Ráðstjórnarríkjunum
er ekki litið á námið sem ölmusumál,
heldur sem vinnu, er beri að borga.
Þetta skipulag olli nú því, að svo mik-
ið aðstreymi varð að háskólunum, að
ójafnvægi skapaðist. Aðstreymið að
iðnskólunum varð hlutfallslega minna
en svo, að það fullnægði hinni hrað-
vaxandi iðnaðarþróun landsins.
Árið 1940 var orðinn talsverður
skortur á iðnlærðum starfsmönnum,
þar sem upp voru risin mörg hundruð
nýrra verksmiðja, aflstöðva og ann-
arra iðnaðarfyrirtækja. Til þess að
bæta úr þessu og beina straumi skóla-
nemenda meir til iðnskólanna, yoru
árið 1940 ákveðin skclagjöld til æðri
skóla, sem gátu þó engan vegin tal-
izí há í landi, þar sem öllum mönnum
er tryggð fullkomin atvinna, 150—
200 rúblur á ári við framhaldsskóla
og 300—500 rúblur á ári við há-
skóla, að því er Koestler segir.
Þessi skólagjöld ná þó ekki til nem-
enda, sem hafa sérstaka hæfileika til
háskólanáms. Slíkir nemendur fá eftir
sem áður námskaup, og fyrir þá er
greiddur allur náms- og framfærslu-
kostnaður. Getur Morgunblaðið stað-
hæft, að svo vel sé gert við afburða-
nemendur á íslandi?
Tilgangur skólagjaldanna við æðri
skóla var auðvitað ekki, eins og
Kosstler segir, að útiloka nemandur
úr verkamannasíétt frá námi, heldnr
að skapa það jafnvægi í skiptingu
nemenda í skólana, sem þjóðarbú-
skapurinn krafðist. Og við alla aðra
skóla en hina æðri eru lögin um náms-
kaup enn í gilái, nemandinn fær ó-
keypis fæði, bækur og önnur náms-
tæki og auk þess mánaðarpeninga,
svo að hann er með öllu éháður f jár-
hagsstuðningi frá ættingjum eða öðr-
um. Getur Morgunblaðið bent á svip-
aðan viðurgerning við nemendur á
íslandi ?
Koestler segir, að ráðstjórnin stefni
að því að gera menntun einkarétt ein-
hverrar yfirráðastéttar (sem er raun-
ar alls ekki til í Ráðstjórnarríkjun-
um) og útiloka verkamenn frá skól-
um. Hann viðurkennir þó', að árið
1938 hafi 33,9% af nemenaum há-
skólanna í Ráðstjórnarríkjunum ve?-
ið börn verkamanna, hvort sem hann
fer rétt með töluna eða ekki. Til sam-
anburðar má geta þess, að börn verka
manna vo.ru aðeins 3 % af nemendum
við Uppsalaháskóla í Svíþjóð.
Samkvæmí opinherdm skýrslnm
Ráðstjómarrskjarsna voru 97% af
nemendum á háskólum þar í Iandi
1938 börn vcrkamanna cg starfs-
manna og hænda. (Education in the
USSR, published by „Soviet News“
1945). Og Koestler heldur því fram,
að hinu vinnandi fólki sé meinað að
njóta menntunar í Ráðstjórnarríkjun-
um!
Á íslandi hefur verið takmarkað-
ur aðgángur fátækra unglinga að
menntaskólunum (og þar með að há-
skólanámi), — ekki með beinum
skólagjöldum, heldur með því, að
stjórnarvöldin tregðast við að koma
upp nægilegu húsnæði til skólahalds
og með óhæíilega ströngum inntöku-
skilyrðum í skólana, þannig að ein-
ungis börn efnaðra foreldra geta að
jafnaði greitt þá aukakennslu, sem
til þess þarf að komast í skólana og
gegn um þá, þó að nú sé verið að
kippa þessu í lag fyrir íorgöngu Sósr
íalistaflokksins.
6. Lygin um hungursneyðina
í Úkraínu 1932—33
Koestler gerir sér tíðrætt um það,
sem hann kallar hungursneyðina í
Úkraínu veíurinn 1932—33 (Les-
bók, 658.—659. bls.). í þessum lýs-
ingum hans er ekkert nýtt. Við höf-
um lesið sams konar lýsingar á hung-
ursneyðinni í Rússlandi í hverjum ár-
gangi Morgunblaðsins síðasta aldar-
fjórðunginn. Sannleikskornið, sem
Koestler hagnýtir sér hér og falsar á
þennan hátt, er það, að um þetta leyti
varð uppskerubrestur í ýmsum héruð-
um, og þar við bættust ýmsir erfið-
leikar vegna þess, að samyrkjuhreyf-
ingin var ekki enn komin á fastan
grundvöll. Siórbændur margir drápu
búpening sinn, brenndu eða íaiu
kornið (þetta gerðu stórhændur, en
ekki bændur yfirleitt, eins og Koestler
staðhæfir, og tilgangur stórbænda
með þessu var að spiila fyrir sam-
yrkjuhreyfingunni).
Sænski rithöfundurinn Gustav Jo-
hannsson, sem var staddur í Ráð-
stjórnarríkjunum ásamt fleiri Svíum
á þessu erfiðleikalímabili, ritar um
þetta:
„Við gátum áu nokkurrar hindr-
acar kynnt okkur erfiðleika þá, sem
áítu sér stað í sumum sveitahéruðum
vegna skemmdarstarfsemi stórbænda.
Eg þekkti marga sænska verkamenn,
sem ferðuðust til hinna erfiðlega
stæðu úkraínsku bæja, sem Koestler
staðhæfir, að enginn hafi mátt heim-
sækja. Þessir verkamenn gátu skýrt
frá matvælaeklu, skorti, miklum erf-