Ný menning - 15.01.1946, Side 19
N Ý M E N N I N G
10
betri vinnuafköst, með reglulegum um-
ræð'ufundum um framleiðsluna.
Mánaðarlega gefur svo trúnaðarmað-
urinn hópnum skýrslu um starf sitt.
Trúnaðarmaðurinn innheimtir félags-
gjöldin í vinnutímanum. Ég hef oft verið
spurður þess, hvers vegna þau væru
ekki dregin frá launum við útborgun.
Sömu spurningarinnar hafa jafnvel Ráð-
stjórnarverkamennirnir sjálfir spurt
stundum. Svarið er, að við skoðum ekki
innheimtu félagsgj aldanna aðeins sem
rukkunarstarf, heldur sem þýðingarmik-
ið félagsstarf jafnhliða. Meðlimurinn er
að vísu skyldur til að greiða gjald sitt,
ef hann vill halda fullum félagsréttind-
um, en jafnframt á hann sinn rétt á
hendur félagi sínu. Við innheimtu gjald-
anna kynnist trúnaðarmaðurinn áliti
verkamannsins á því, hvernig félagið
ræki hlutverk sitt, og í hverju starfinu
sé helzt ábótavant, því um leið og verka-
maðurinn ynnir gjald sitt af hendi, lætur
hann venjulega í ljós, ef honum þykir
eitthvað miður fara. Og innheimtustarf-
ið eykur ábyrgðartilfinningu trúnaðar-
mannsins gagnvart verkamönnunum.
Honum fer að finnast, að hann hafi per-
sónulega ábyrgð á því, hvernig gjaldinu
er varið, og því að gjaldið gangi til að
bæta vinnu og lífsskilyrði verkamanna.
Af þessum og fleiri ástæðum teljum
við innheimtustarfið mjög þýðingar-
mikið félagsstarf, og að frádróttur
gjaldsins við útborgun launa væri ó-
hyggilegt, þar sem engar þær ástæður
eru fyrir hendi, er gera slíkt fyrirkomu-
lag nauðsynlegt.
Félagsgjöldin eru ávallt 1% af vinnu-
launum. Mjög fáir launaðir starfsmenn
eru hjá verkalýðshreyfingunni. Aðeins
formaður verksmiðjunefndanna, og for-
menn deildarnefndanna á stærstu vinnu-
stöðunum eru launaðir, og eru laun
þeirra miðuð við heildartekjur hvers fé-
lags. Þessi hundraðshluti má þó aldrei
fara yfir 25 af hundraði, afgangurinn
rennur svo til fræðslustarfsemi ög til
almennra umbóta fyrir verkamennina.
Tryggingaríulltrúi
og vinnueftirJ.itsmaSur
Jafnhliða trúnaðarmanninum kýs
hver hópur tryggingarfulltrúa sér
vinnueftirlitsmann. Samkvæmt lög-
um Ráðstjórnarríkjanna er öll
framkvæmd tíyggingarlöggjafar-
innar í höndum verkalýðsfélag-
anna. Verkamennirnír greiða eng-
in gjöld til trygginganna, heldur
ber atvinnureksturinn allan kostn-
að við þær.
Verk tryggingarfulltrúans er að líta
eftir þörfum þeirra, sem veikjast eða
verða fyrir slysum. Hann á að sjá um,
að hinn sjúki fái nauðsynleg lyf frá
lvfjabúð verksmiðjanna eða ánnarri í
M 'lmbræðsluofnar í Makijevski-
v.srksmiðjunum
næsta nágrenni. Einnig á hann að líta
efiir því, að fyrirsögn læknisins um
meðferð sjúklingsins sé hlýtt. Ef sjúkl-
ingurinn þarf að fara á spítala, ber hon-
um einnig að annast um það. Ef sjúkl-
ingurinn á að liggja í heimahúsum, ber
tryggingarf ulltrúanum að heimsækj a
hann og ganga úr skugga um, að heim-
*
ilið kut i ekkert og hir.n sjúki fái bá'að-
h' ’irgu. v haiin þ-.fnast. 'Ef hinn
:.j. ’ i h fur engan fil að.annasl a.n áig,
1 j e k tr ggingf fnlltrú ”- . S sjá
.:m. aö ú. því verði bætt.
Lœh iihjálp, lyj og sjúkrahúsvist er
' o"tað af tryggingunum, sömuleiðis
' • 'veikindin vara.
' ....hát i"' -rð mn hinn ídúk:
’i er; þekkj heimili;-
. i, i'. og cru ,eiðubúniv til hjálp-
u. Jrfnhliða e. ham: látinn fylgjast
—ek' hyí, em ge i:t á vinmrtaðnum og
lo. nar alveg við þá tilfinningu, að hann
sé gleymdur og yfirgefinn.
Nýja leikhúsið í Rostov, kennt við Maxím Gorkí
v