Ný menning - 15.01.1946, Síða 30

Ný menning - 15.01.1946, Síða 30
30 NÝ MENNING I VINNUVERND OG SLYSAVARNIR Kafli úr bók um verkalýðsfélög í Sovétríkjunum útgefinni í Moskvu 1937 Vinnuskilyrði í Rússlandi undir auðvaldsstjórn í rússneska keisaradæminu var en<íin vinnuvernd til. Verkamenn- V i ' irnir urðu að heyja langvinna, þrot- lausa og harðvítuga baráttu fyrir styttingu vinnutímans, fyrir hækk- un launanna og fyrir því að fá lög- festar grundvallarákvarðanir um heilsusamlegri vinnuskilyrði og um slysavarnir. Fyrir stríð, eða nánar til- tekið árið 1913, var vinnudagur karl- manna 10 klukkustundir, en kvenna og unglingá 9 stundir og40 mínútur. Aðeins 8.5% alls verkafólks hafði átta stunda vinnudag, meir en 15% unnu 11—12 stundir, 59% af klæð- skerum í Pétursborg unnu 11—11 \/2 stund, og matsveinar í iðnaðai'hverfi Moskvu unnu víðast hvar 15 stundir á dag. Laun yfirgnæfandi meirihluta verkafólksins voru undir því lág- marki, sem hægt var að komast af með. Vinnuvernd fyrir konur og unglinga var varla til. Samkvæmt lögum rússnesku keisarastjórnarinn- ar var börnum innan 12 ára bannað að gegna atvinnu. Þessi lög veittu samt svo margar undanþágur, að siö og átta ára hörn unnu enn í vetk- ■----------------------4— ------- endurnis flykkjast frá því, og fylkja sér undir merki þess flokks, sem berst fyrir stórfelldum framkvæmd- um, aukinni menningu, glaðara og farsælia þjóðlífi. Sósíalistaflokkur- inn er í hröðum vexti, íhaldið hins- vegar á vonlausu undanhaldi. Og því skal ekki takast að hylja fortíð sína í níðreyk um Ráðstjórnarríkin eða grafa undan frelsi okkar í skjóli slíkra púðursprenginga. — Það verður látið svara til saka smiðjunum, eftir að lögin voru gefin út. Barnshafandi konur fengu engin orlof og unnu víðast hvar ailt fram að þeim tíma, er þær ólu börn sín. Eftirlitið með framkvæmd liinnar bágbornu löggjafar keisarastjórnar- innar var í höndum keisaralegra em- bættismanna, verksmiðj ueftirlits- mannanna, sem létu stjórnast af hagsmunum verksmiðjueigendanna, en ekki af hagsmunum verkafólks- ins. Og meira að segja voru ekki til í öllu Rúsálandi nema 200 slíkir verksmiðj uef tirlitsmenn. Vinnuvernd — ein fyrsta ráðstöfun verkamannastjórnarinnar Það var ekki fyrr en með hinni miklu sósíalistisku byltingu í októ- ber 1917, sem hnekkti valdi auðkýf- inga og eigenda stórjarðanna, að kröfum verkafólksins um vinnu- vemd var algerlega hrundið í fram- kvæmd. Þann 11. nóv. 1917, á fjórða degi frá októberbyltingunni, voru boðaðar allar grundvallarákvarðanir sósíalistisku vinnulöggjafarinnar, sem verkamannastéttin hafði barizt fvrir árum saman. Vinnidöggjöfin í án nokkurra undarbrrgða. Það verður dæmt án nokkurra tilslakana. Og það skal falla í kosningunum 27. janúar næstkomandi, falla svo ræki- lega, að það eigi sér aldrei framar viðreisnar von í höíuð stað íslands. íólf á miðnæt’i 27. janúar verður Sósíalistaflokk- urinn orðinn stærsti flokkur Reykjavíkur. landinu, þar sem verkamannastétt- in fer með völdin, stendur, hvað snertir hin víðtæku réttincfi, sem verkafólkið nýtur, framar allri hlið- stæðri löggjöf, hvar sem er í heim- inum. Strax fyrstu daga byltingarinnar var áttastunda-vinnudeginum kom- ið á og sexstunda-vinnudeginum fyr- ir þá verkamenn, sem vinna neðan- jarðar, fyrir skrifstofufólk og fyrir þá, sem vinna andleg störf. Jafnskjótt og heppnazt hafði að ‘ endurreisa iðnaðinn, sem hejms- veldastríðið og borgarastríðið höfðu lagt í rústir, ákvað ráðstjórnin árið 1927 með tilskipun í tilefni af tíu ára afmæli hinnar miklu byltingar ör- eiganna sjöstunda-vinnudaginn án launalækkunar. Styízti vinnudagur og stytzta vinnuvika í heimi Nú liefur verkafólk Ráðstjórnar- ríkjanna stytzta vinnudag, sem til er í heiminum, nefnilega sjöstunda- vinnudaginn.* Vinnudagurinn í stór- iðnhðinum var strax árið 1934 að meðaltali 6.98 stundir. Aðeins fáir vinnuflokkar vinna átta stuudir á d:;g. Það eru húsabyggingainenn, starfsmenn í húsnæðismálum, starfs- menn bæja- og sveitalélaga og rnenh, sem vinna ýmiskonar árstíðabundin störf. Auk þess er lögboðinn styttur vinnudagur, sex-, fjögurra- og meira að segja þriggjastundavinnudagur fyrir rnarga síarfsflokka, sem vinna hei'súspiiiandi vinnu. Sexstunda- vinnuciag hafa rnar ir verkamenn, * t>að sem hér scgir er að sjálfsögðu miðað við friðartíma. Styrjaldarárin varð að grípa til þess að lengja vinnudaginn og vinnuvik- una. ♦

x

Ný menning

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný menning
https://timarit.is/publication/1953

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.