Ný menning - 15.01.1946, Blaðsíða 36

Ný menning - 15.01.1946, Blaðsíða 36
36 N Ý M E N N I N G « Morgunblaðið tckur málstað sinna samlicria Rétt'eftjr að nazistar höfðu kveikt í ríkisbinghöll- inni í Berlín, b;rti Morgunblaðið forystugrein, þar sem þetta stendur meðal annars (1. marz 1933) : „í gærmargun bárust hi.ngað fiær fregnir ao þýzkir koRimúaistar hefðu í fyrrakvöld gert hiua sfórkostleg- ustu íkveikju í þinghúsi fiýzka lýðveldisins, sem skýrt er frá á öðram stað í blaðinu. Atti fiinghúsbrumnn að verða uppreisnartákn fyrir gervallan byltingarlýð Þýzkalands. En hvað gerir stjórnmálanefnd Alfiýðublaðsins við fregn fiessa? Hún snýr henni við. Það era ekki kommúnistar, sem kveikt hafa í fiinghúsinu í Berlín, segir hr. alfim. Héð- inn Valdimarsson. Oðru nær. Það eru þýzk yfirvöíd, sem lagt hafa hina glæstu þinghöll að miklu leyti í rústir (!) Eins og hann viti fietta ekki langtum hstur en t. d. lögreglan í Berlín(!)“ Hneykslun Morgunblaðsins er mikil yíir því, að nokkur skuli dirfast að gruna þýzk yfirvöld, þ. e. Hitler ríkiskanzlara og Göring innanríkisráðherra og liðs- menn þeirra um þetta verk. Morgunblaðið útdeilir ör- látlega upphrópunarmerkjum sínum til að lýsa yfir hneyksiun sinni og vandlætingu. En hér er vissulega að ræða um mjög alvarlegt mál. Þieghallarbrennan varð upphafið að ógnaröld naz- ismans heima fyrir og erlendis. Með henni sköpuðu fieir sér tilefni ti! að fangelsa og drepa helztu stjórn- málaandstæðinga sína, banna blöð þeirra, ræna eignum þeirra, ieggja verkalýðshreyfinguna í rústir, afnema aílt frslsl í Þýzkalandi. Hvsr sá, sem tók málstað nazistanna þá, afsakaði þennan glæp þeirra og hjálpaði þeim til að koma sök- ÍEffli á saklausa menn, hann ber einnig sinn hluta af hinni andíegu ábyrgð á öllum síðari hroðaglæpum þeirra, fangabúðamorðunum og stríðsglæpunum. Morgunblaðsíhaldið hneykslast nú á framferði naz- ista. , En það fagnaði valdatöku þeirra. Morgunblaðsíhaldið hneykslast nú á fangabúðum Hitíersstjórnarinnar. En það kallaði það róg um vinveitta bjóð, þegar íslenzkir sósíalistar vcru að lýsn fangabúðumim áður fyrr. Morgaíiblaðsíhaldið afsakar sig nú með því, að það hafi ekki vitað, hvers konar menn nazistar voru. Sú afsökun stoðar því ekki. MorgunblaðsíhaSdinu stóðu til boða hundruð bóka með sönnum lýsingum á nazismanum ásamt vottfestum frásögnum frjáls- lyndra blaða am allan heim. Fylgi Morgunblaðsíhaldsins við þýzka nazismann á þessum áram verður aldrei að eilífu af skafið. í Ráðstjórnarríkjunum hefur sárasótt rénað um 85% miðað við það, sem var fyrir stríð. Hraust og iápmikil kynslóð erfir landið Hin mikla umhyggja um heil- brigði verkafólksins, sem hin sósíal- istiska skipulagning vinnunnar og lífskjaranna fékk skapáð, hefur einnig borið ávöxt í auknum lík- amsvexti og líkamshreysti. Kynslóðin, sem vex upp undir ráðstjórninni, verður heilsubetri og líkamshraustari með hverju ári, sem líðgr. Um það bera greinilega vitni vísitölur um líkamshæð, þunga og brjóstmál þeirra, sem kvaddir eru til herþjonustu. Munurinn á lík- amsvexti verkamailnsins, samyrkju- bóndans og embættismannsins hverfur vegna hinnar almennu jöfn- unar og aukningar efrtalegrar vel- megunar í Ráðstjórnarríkjunum, þar sem kippt hefur verið brott undirrót þess, að nokkur maður geti arðrænt annan mann, en það skapar einmitt stéttamuninn. Hin vaxandi líkamshreysti æsk- unnar helzt stöðugt áfram og var sérstaklega greinileg síðustu tvö ár síðari fimmáraáætlunarinnar. Með-

x

Ný menning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný menning
https://timarit.is/publication/1953

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.