Ný menning

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Ný menning - 15.01.1946, Qupperneq 41

Ný menning - 15.01.1946, Qupperneq 41
N Ý M E N N I N C V N. SMETANIN: Hver stjórnar iðnaði Sovétríkjanna? Iðnaðarþróun Sovétríkjanna krefst stöðugt aukins fjölda af verkstjórum, sem hafa þekkingu á sviði framleiðsl- ur.nar og hæfileika til að stjórna henni. Iðnaði Sovétríkjlfhna hefur fleygt geysimikið fram á síðustu árum, og heildarframleiðslan er nú meiri en í r.okkru öðru ríki en Bandaríkjuin Norð- ur-Ameríku. Margar nýjar framleiðslu- greinar, óþekktar á keisaratímunum, hafa þotið upp á síðustu tíu árum, svo sem allur kemiskur iðnaður, framleiðsla flugvéla, bíla, dráttarvéla og annarra vinnúvéla, svo að aðeins séu nefnd fá dæmi. En hvérnig reyndist það kleift að ná í nægilega mikinn fjölda af fólki, sem var hæfur til að stjórna öllum þessum nýju iðngreinum? Hvaðan kom það fólk og hvers konar fólk var það? Hin mikla sósíalska októberbylting út- i'ýmdi arðráni því, sem átt hafði sér stað í Rússlandi eins og í öðrum löndum. /erkamcnn, bændur og annað vinnandi fólk urðu algerir húsbændur yfir auð- æfum landsins. Tíu milljónir manna, sem ekki höfðu haft kosningarétt fyrir bylt- inguna, en verið kúgaðar og fótum troðnar, fóru nú að taka þátt í stjórn ríkisins. Ur röðum þessa fólks hafa kom- ið fjölmargir, sem gæddir hafa verið frábærri skipulagsgáfu, stjórnendur í þágu iðnaðarins, samgangnanna eða landbúnaðarins og auk þess margir gáf- aðir starfsmenn á sviði lista Og menn- ingar. Konum var opnuð leið að stjórn lands ins og iðnaðar þess, en þær eru helming- ur íbúanna, og hafði þeim á keisaratím- anum ekki verið leyft að eiga hinn minnsta hlut í opinberu lífi. Byltingin veitti konum jafnan rétt á við karla með lagafyrirmælum, sem framkvæmd hafa verið út í yztu æsar. Nú er ekkert það til í stjórn Sovét’ríkjanna, iðnaði þeirra eða menningarlífi, að konur taki ekki í því virkan þátt. Hingar mörgu þjóðir Sovétríkjanna, sem á keisaratímanum vanmegnuðust í fullkomnum þrældómi, hafa nú, með að- - -■■■'..■■.■? W: ■ : Ú '• ;-b' stoð rússnesku þjóðarinnar, verið lftySt- ar undan hinni þjóðlegu undirokun og skapað sinn eigin iðnað og sírta eigin menningu. Þessar þjóðir hafa eiímig tekið virkan þátt í hinni sósíalisku upjp- byggingu, og frá þeim kemiir stöðiigt nýtt og nýtt fólk gætt beztu leiðtoga- hæfileikum. Mikill meirihluti stjórnendanna í iðn- aði Sovétríkjanna voru áður óbreyttir verkamenn. Þeir trýggðu eflingú hans, hver eftir sinum hæfileikum, og yörh brautryðjendur framleiðslunnar. Þefr hafa alizt.upp við hing nýju sósíálísktl tækni, nota hana til hins ýtrastá óg fram- leiða sem mest magn af sem heztri vöru til hagsældar fyrir land og þjóð. Þjóðartekjur Sovétríkjanna eru alger- lega undir yfirráðum verkalýðsins. Hluti af þeim rennur til nýbyggingar í lajid* inu, en allt hitt fer til þess að fullnægja þörfum þjóðarinnar. Af því leiðir, áð því ríkari sem Sovétríkin verða og þVÍ merr sem fðnaðar- og landbúnaðat- frnmleiðsja þeirra eykst, þeim mun mi isins sýnir það. Auðveldari stefna hefði verið fyrir hann að efla völd sín og koma á einræðisstjórn. Snilli hans birt- ist í hinum stuttu, einföldu setningum, sem fela í sér grundvallarlög Ráðstjórn- arríkjanna, þar sem á skýru og hreinu máli eru skráð hin nýju réttindi manns- ins í þjóðfélagi sósíalismans. Hún ber höfundi sínum einn hinn fegursta vitn- isburð, sem nokkurt verk hefur gert, um ást á mannkyninu og lotningu fyrir mannlegum virðuleik. Að lesa þetta undraverða mannréttindaplagg og bera það saman við þau,.sem áður hafa verið skráð, og .sjá vöxt og blómgun og ávöxt þess stofns, sem fyrir nokkrum árum var veikur og grannur vísir, hlýtur að vera hvöt og eggjan hverjum lýðræðissinna í hverju landi til að heyja nýja baráttu móti allri andstöðu og jafnvel, ef þörf gerist, hinni grimmilegustu kúgun fyrir þessu nýja og fullkomnara frelsi, sem öll mikilmenni veraldarsögunnar hafa þráð og eygt framundan. Það er ríkulegt fyrirheit, sem þetta nýja lýðræði gefur um þróun einstald- ingsins í samræmisfullri einingu þjóð- félagsins og í andrúmslofti réttlætis og öryggis. Er Stalín sagði, „að minni hyggju fehir stjórnarskráin okkar í sér mest lýðræði af öllum stjórnarskrám í heimi“, var það ekki neitt hégónilegt skrum, heldur einföld staðreynd. Þegat þessi örlagaríku og ókyrru ár eru liðin, og sagnfræðingarnir geta í næði farið að vega staðreyndirnar, er lítill vafi á því, að Stalín mun gnæfa upp ár tim* unum eins og risi meðal dverga. Hve ólíkur er hann öllum þessum smábrúð* um, scm krækja sér í völd fyrir sjúlfa sig, maðurinn, sem veitti forystu liinni miklu þjóðafjölskyldu er nefnist Ráð- stjórnarriki, kenndi henni að fara rétti- lega með stjórn og afsalar heuni glað- ur því valdi, sem henni i raun réttri ber, jafnóðum og skilningur hennar vex og hæfileiki til að fara með það. Á t,

x

Ný menning

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný menning
https://timarit.is/publication/1953

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.