Ný menning

Årgang
Eksemplar

Ný menning - 15.01.1946, Side 45

Ný menning - 15.01.1946, Side 45
NÝMKNNING gylltu lauklaga hvolfþök, sem minna á austurlenzk ævintýri. Litlar skemmdir sjást í borginni eftir binn nýafstaðna ófrið. En ekki þarf lengi að leita til að sannfærast um, að þessi borg hefur háð langa, miskunnar- lausa styrjöld. Flest fólkið er fremur fátæklega til fara. Þrátt fyrir hina ágætu neðanjarð- arbraut eru allir flucningar ennþá ó- nógir. Þótt íbúar Moskvuborgar séu þrótt- miklir að sjá, virðast þeir í fyrstu dá- lítið stúrnir og innibyrgðir. , Vegna flutningaerfiðleika, er stafa af ófriðnum, eru matvæli í Moskvu ekki eins mikil né margbreytileg og í borg- um víða annars staðar í Sovétríkjunum. Þeir íbúar Moskvuborgar, er minnst- an matárskairynt fá, lifa án efa enn við erfið kjör. En hinir, er mestan matar- skammt fá, t. d. embættismenn, vísinda- menn, rithöfundar, leikarar, kennarar og Vðnverkamenn, lifa miklu betra lífi en við í London. Kennari við æðri skóla í Moskvu fær eins nrikinn smjörskammt og heil fj ölskylda í Bretlandi, bver svo sem hún er. Eg gat aldrei.sannfært hitia rússnesku vini mína um, að við værum miklu rétt- látari í matvælaúthlutun okkar í Bret- landi en þeir. Við deildum oft um þetta atriði. Munaður, a3 vísa dýru verSi keyptur Matvælaúthlutunin í Rússlandi er reist á algjörum nytsemisgrundvelli. Því mikilvægari sem maður er fyrir ríkið, því meiri mat er honum úthlutað. Ef starf manns er mikilvægt, færa Rússarnir rök að því, að hann verði að fá nóga fæðu, svo áð hann geti leyst það starf fullkomlega af hendi. Þess háttar fórréttindi eru laun fyrir hæfni og • áhyrgð. En slík forréttindi, er veita einhverj- um meira en hann þarfnast til fæðis, klæða og húsnæðis og til að lifa sóma- , ’< Nokkur umrnæli Hallclórs Kiljans Laxness um Morgunblaðið árið 1934 (Og ekki hefur blaSinu farið fram síðan) ... Oft virðist eins og þessu fólki finnist aS hungursneyðir í Rúss- landi sé sín síóasta afsökun og tilverurök. Nú er það almenn skoðun með þjóðinni, að Mbl. sé mjög heimskt blað, sumir segja jafnVel heimskasta og ómenntaðasta málgagn borgarastéttarinnar um ger- valla Evrópu. Ég álít aftur á móti ekki að svo sé. Ég álít að það sé yfirleitt ekki hægt að hugsa sér að nokkrir blaðamenn á þessari öld séu vísvitandi jafnheimskir og Mbl. Hinsvegar held ég að Mbl. hafi ákveðin klókindi til brunns að bera sem samræmist alveg nákvæm- lega menningarstigi og sálarástandi þeirra manna, sem hafa hags- muni af því að halda því uppi. . . . . . Blaðið er búið að ganga svo yfir sjálft sig í Rússlandsríiorð- um að það er bersýnilega orðið kjarklaust að gera sér mat úr þessu, eins og of heppnir veiðimenn, sem draga of þunga laxa með of stuttu millibiíi úr of veiðisælum ám. í fyrra var hungursneyð í Rússlandi. f hitteðfyrra var hungursneyð í Rússlandi. Og enn tilkynnir Morg- unblaðið án þess að því stökkvi bros, „yfirvofandi hungursneyð í Rússlandi.“ Og bætir við: „En menn eru ofðnir því svo vanir í Rúss- Iandi að fólk hrynji niður í milljónatali að það eru engar líkur til að það verði stjórninni að falli.“ Við þessu er ekki nema eitt að segja: Morgunblaðið er hamingjusamt blað. Og hvers vegna? Það er vegna þess að þeir sem halda því uppi hafa minni kýmnihæfileik en aðrir menn. . . (Dagleið á fjöllum, bls. 119 og 122) samlega yfirleitt, eru aðeins laun fyriiffiieru lil sölustaðir í Moskvu, þar sem starfiS, og enginn, sem ekki er til gagns,fö|menn geta keypt meira af ma{, er talizt getur hlotiS þau. »',-getur til munaSar, en fáanlegur er nokk- Þessum mismun, sem oft hefur veriS/]" urs staSar í London. Þetta eru umboSs* mjög ýktur, hefur veriS haldiS á lofti tilp verzlanir, sem reknar eru af ríkinu. Þar aS sanna, aS stéttaskipling hafi vaxiS, V geta menn keypt mat um fram matvaja- hröSum skrefum í Sovétríkjunum. ÉgV£ skammt sinn, en allt er mjög dýrt, og fyrir mitt leyti get ekki fallizt á þessa jft’íríkiS fær hagnaSinn af þessari sölu. Ég skoSun, en lít á þennan mismun sem af- t sá alls konar fólk flýkkjast umhverfis leiSingu af stjórnarstefnu, er tekin hefurjíjbþessar verzlanir. ÞaS getur keypt, þrátt veriS til aS mæta ákveSnum erfiSleikum.j^fyrir hiS háa verS, því aS flest af því En þótt undarlegt megi virSast, þá^fliefur mikla peninga afgangs.

x

Ný menning

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný menning
https://timarit.is/publication/1953

Link til dette eksemplar: 1. tölublað (15.01.1946)
https://timarit.is/issue/437601

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

1. tölublað (15.01.1946)

Handlinger: