Ný menning - 15.01.1946, Side 46

Ný menning - 15.01.1946, Side 46
46 N Y M E N N I N G Húsaæ'ði eiœ rf mjög skorram skammti ViS skulúm taka eitt dæmi. Ivan og Natasja eru ung hjón með eitt barn. ívan er t. d. vélamaður og fær 1200 rúblur í laun á mánuði. Natasja vinnur í stórri saumastofu, þar sem verið getur, að ég hafi séð h'ana, og fær 500 rúblur á xnánuði. Tekjur fjölskyldunnar eru þá 1700 rúblur á mánuði. En húsnæðismál- in eru enn rnikið vandamál í Moskvu, og senniléga býr þessi fjölskylda í aðeins einu eða tveimur herbergjum. En búsa- leigan er aðeins 25 eða 30 rúblur á mánuÖi. Natasja fer með barn sitt í barnastofuna, sem er tengd verksmiðj- unni, þar sem liíið er eftir því og það fær aö borða. Natasja óg Ivan borða miðdegisverð sinn í matsölum verk- smiðjanna, þar sem þau vinna. Máltið- irnar kosta ekki nema örfáar rúblur að samanlögðu. g I. TRANIN, próíessor: Rétturinn tll hvíldar og tómstunda Jafníramt réttinum til að vinna, er réiturinn til hvílclar cg tómstunda einn aðaiávinningur ráðstjórnarþjóðanna. ■— Þessi réttur er skýr vitnisburður um kjarna og takmark þeirrar mannúðar, sem einkennir ráðstjórnarskipulagið og markar glöggt mismuniim á þeirri góð- gerðasemi, er einstaklingurinn gat fyrr- um orðið aðnjótandi, og þeirri virku um- kyggju, sem Ráðstjórnarríkin hafa sýnt honum þau 25 ár, er þau hafa staðið. Frá stofnun Ráðstjórnarríkjanna varð rétturinn til hvíldar og tómstunda óhagg- andi hlunnindi, sem tryggðu heilbrigði og virðingu þegna Ráðstj órnarríkj anna. Stjórn Ráöstjórnarríkjanna tók að skapa mönnum skilyrði til að njóta þessa rétt- ar með því að takmarka vinnutímann. m n w- Ódýrt viíurværi Peiútígar afgangs Þar sem húsaleiga og viðurværi er hvort tveggja svona ódýrt, hafa Ivan og Natasja mikla peninga afgangs. Og rík- ið sér þeim fyrir sölubúðum, þar sem þau geta eytt þeim. Bæði eru þau í verklýðsfélagi, er ríkið styrkir fjárhagslega með upphæð, er svarar til 8—12% af launum þeirra. Og félagiö annast svo um velferð þeirra. Þar í er innifalin læknishjálp, dvalar- staðir, er menn fara í orlof, o. s. frv. Þau eýða sennilega kvöldstundum sín- um í einhverjum Múbbnum, sem verka- Iýðsfélög þeirra halda uppi, þar sem leiksýningar, söngskemmtanir, dansleik- ir og fyrirlestrar eru til skemmtunar, eða þau eru svo heppin að komast í eitt- hvert af frægustu. leikhúsum Moskvu, en mörg þessara leikhúsa eru án éfa þau beztu í heimi, og þangað er mjög erfitl að komast vegna gífurlegrar aðsóknar. ASgöngumiðar að sjónleikum, dans- sýningum, söngleikum og söngskemmt- unum eru tiltölulega ódýrir, svo og bæk- ur og annað, er varðar þekkingu og list- ir. I Moskvu geta menn fyrir minna gjald en þarf fyrir einn skammt af rjómaís séð listræna fullkomnun á leik- sviði, sem ekki er íöl fyrir öll auðæfi í Ameríku. ErfitS kjör MikSar fórnir ívan og Natasja og annað fólk úr þeirra atvinnustétt, hafa lifað erfiðu lífi. Á árunum milli 1930 og ’40 færðu þau miklar fórnir til að birgja land sitt upp að þungaiðnaði, sem var síðar. misk- unnarlaust eyöilagöur af innrásarherj- um nazista. Þau hafa barizt og sigrað, aðeins til að byrja að reisa efnahag sinn við aftur. Enginn efar, að þau eru fátæklega ti.j fara, verða að notast við ófullnsegjandij fiutningatæki og lifa við þrengsli og ó þægindi. ' En þau hafa nóg nytsöm verkefni fyr- ir höndum, og skuggi atvinnuleysisins grúfir ekki yfir þeim. Og ef þau búa yfir einhyerjum sérstökum gáfum eða hæfni, munu þau verða örvuð til að leggja rækt við þessa hæfileika sína og nota þá út í æsar. Og þau hafa vaxið upp laus við þá hagsmunaharáttu, er gerÞ lífið siolaust og alla hugsun hvers dagslega. •' * ÍIH kKKert af metnaði milli kynja, sem e, allt of algengur annars staðar, er hér tiL Þau kunna að meta knattspyrnu og ann- að garnan, sem haft er um hönd í skemmtigörðunum. En þau hafa einnig brennandi löngun til að læra, lesa, rökræða og njóta snilld- arverka í leikritaskáldskap og hljómlist. í öllum þeirn aragrúa af mtnningum, sem ég á frá komum mínum í verksmiðj- ur, listasöfn, sölubúðir, leikhús og skóla og jafnvel réttarsali, er ein, sem glóir líkt og rauðu stjörnurnar yfir Kreml. Kvöldstund Atvik við fyrirlestur ,luglýst var, að ég ætti að halda hálf- tíma fyrirlestur um starf mitt í einu af stærstu samkomuhúsunum í Moskvu. Aðgöngumiðarnir höfðu selzt upp á fá- rm klukkustundum. Um kvöldið var margt ungt fólk, sem ekki hafði náð í aðgöngumiða, samankomið við inngang- inn. Þegar ég stóð upp til að tala fyrir hinum þéttskipaða sal, varð ég að nema staðar, af því að hávaði heyrðist úti fvrh'. Eg sá hina stóru hurð fyrir bak- idyrum samkomusalarins hyrja að hreyf- ast. Augnabliki síðar opnuðust dyrnar, ■\g hópur af ungu fólki streymdi inn og 1 llti hliðarstúkuna. Þetta hefði getað gerzt á knattspyrnu- kappleik í London eða hnefaleikakeppni í New York, — en til að sjá og hlusta á rithöfund? — Slíkt hefði hvergi getað gerzt ánnars staðar en í Moskvu.

x

Ný menning

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný menning
https://timarit.is/publication/1953

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.