Árbók Ísafoldar - 01.11.1946, Qupperneq 49
Hafnaríslendingar
43
Martin Bartels bankafulltrúi, f. 31. ágúst 1888 i
Reykjavík. Stúdent 1909. Starfaði í íslandsbanka
1909—1916. Pluttist til Kaupmannahafnar 1916 að
störfum í Privatbanken. Pulltrúi þar 1923 og síðan.
Pormaður _ íslendingafélagsins í Kaupmannahöfn
1926—45. í stjórn Dansk-islandsk Samfund frá 1932
Formaður stjórnar Byggingarsjóðs fslendinga í Kaup-
mannahöfn 1945.
Jón Helgason prófessor, dr. phil., f. 30. júní 1899 á
Rauðsgili í Borgarfirði. Mag. art. 1923, dr. phil. 1926.
Kenndi við háskólann í Osló 1926—27. Forstöðumaður
Árnasafns frá 1927; prófessor í íslenzkum fræðum við
Kaupmannahafnarháskóla frá 1929. Ritari Árna-
nefndar frá 1936. Ritari Hins íslenzka fræðafélags
1930—34 og forseti þess frá 1934. Helztu rit og út-
gáfur: Jón Ólafsson frá Grunnavík (1926), Hrapps-
eyjarprentsmiðja (1928), Málið á Nýja testamenti Odds
Gottskálkssonar (1929), Norrpn Literaturhistorie
(1934), Úr landssuðri (1939), Heiðrekssaga (1924), Den store saga om
Olav den hellige (með O. A. Johnsen, 1930—41), Bjarni Thorarensen, Ljóð-
mæli (1935), íslenzk miðaldakvæði (1936—38), Byskupa sögur (1938),
Háttalykill enn forni (með A. Holtsmark, 1941), Úr bréfabókum Brynjólfs
biskups Sveinssonar (1942), Bréf Bjarna Thorarensen I (1943), Skúli
Magnússon: Beskrivelse af Gullbringu og Kjósar sýslur og Forspg til en
kort Beskrivelse af Island (1944), auk fjölda ritgerða, m. a. í Fróni 1943—45.
Atti frumkvæðið að kvöldvökum Stúdentafélagsins í Kaupmannahöfn 1941
og hefur annazt þær síðan ásamt Jakobi Benediktssyni. Heiðursfélagi Félags
íslenzkra stúdenta í Kaupmannahöfn.
Jakob Benediktsson bókavörður, f. 20. júlí 1907 á Fjalli
í Skagafirði. Cand. mag. 1932; bókavörður við Há-
skólasafnið í Kaupmannahöfn frá 1943. Ritari Hins
íslenzka fræðafélags frá 1934. í stjórn Dansk-islandsk
Samfund frá 1943. Hefur gefið út: Gísli Magnússon
(1939), Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vidalíns
7., 10. og 11. bindi (1940—43), Chronologie de deux
listes de prétres kamiréens (1940), Two treatises on
Iceland from the 17th century (1943), Veraldar saga
(1944) o. fl. Hefur þýtt á dönsku skáldsögur eftir
Halldór Kiljan Laxness. Ritstjóri Fróns 1943—45. Hefur annazt kvöld-
vökur Stúdentafélagsins í Kaupmannahöfn með Jóni prófessor Helgasyni
frá upphafi (1941).