Árbók Ísafoldar - 01.11.1946, Page 123
List
117
verið kölluð nafninu.
Orðið er komið af ex-
pression = tjáning og
er myndað sem mótsetn-
ing við impressionisma.
Þar sem það var í þeim
síðarnefnda aðalatriðið,
að endurmynda veru-
leikann á kaldan og
skilgreinandi hátt, þá
lögðu expressionistarnir
áherzlu á persónulega
tjáningu, hugarflugið,
ástríðufulla orku,
dramatíska saman-
þjöppun, oft í samein-
ingu við sjálfráðan
ruddalegan svip. Tak-
markið var meðal ann-
ars „að gera myndina
áhrifaríkari, fá línurn-
ar til að stinga í stúf
við hvora aðra, litina
til að hrópa af drembn-
um krafti og viðhöfn“.
Fútúrismi (af futuro
= framtíðar) er oft
notað af almenningi
sem samheiti yfir ný-
tízku„listastefnur. En í
7. Purismi.
raun og veru er hann
þjóðleg, ítölsk vakning-
arhreyfing, sem náði til
allra listgreina. Hann
varð til um 1909 og
vildi vinna gegn hinni
gömlu rómantísku,
klassísku hugmynd um
Ítalíu, með því að lofa
stálið, hraðann, raf-
magnið og líf nútímans
yfirleitt. „Kappaksturs-
bifreið er fegurri en
Venus frá Milo“, var
sagt. Myndirnar skyldu
tákna hreyfingu og óró-
leika. (8). f högg-
myndalistinni voru
gerðar tilraunir með al-
veg nýjan stíl með bæði
litar-, hljóð-, ljós og
hreyfiáhrif, með því að
innbyggja hljóðtæki,
Ijós og vél. Hreyfingin
hafði mikil áhrif utan
Ítalíu, m. a. í Rúss-
landi, en árangur stefn-
unnar hefur nú aðallega
menningarsögulega þýð-
ingu.
Nýrri er naivisminn,
sem einkennist af viss-
um smágerðum natúr-
alisma og án tilrauna til
sérstakra áhrifa ljóss og
lita, og eru einkenni
hans með vilja gerð ein-
föld. Fyrirmyndin var
aðallega franski málar-
inn Henri Rousseau, sem
var tollþjónn að at-
vinnu. Verisminn (af
verus = sannur)
streyttist við að eftir-
líkja veruleikann með
8. Faturismi.
þrotlausri nákvæmni og
án tilhneiginga til
skrauts. í Þýzkalandi
var hann kallaður „hinn
nýi raunveruleiki“ og lét
m. a. til sín taka í bylt-
ingarlegum stjórnmála-
áróðri.
Dadaisminn var fund-
inn upp 1916 í Ziirich.
„Dada“ á að vera eftir-
liking á hjali brjóst-
mylkingsins, og stefnu-
skráin er með þvf gefin
í skyn. Það skyldi
teikna eftir því, sem
andinn blési í brjóst,
án ákvarðana og án
forsenda slíkra sem
hæfileika, menntunar e.
þ. 1. Jafnframt lögðu
dadistar áherzlu á út-
rás tilfinninganna. Hin-
ar jákvæðu hliöar dada-
ismans lifa áfram í
súrrealismanum. Þessa
stefnu, sem reis upp á
þriðja tug þessarar ald-
ar, má lita á sem bar-
áttu gegn skynsemis-