Árbók Ísafoldar - 01.11.1946, Page 124
118
List
vinnu kúbismans, sem
eingöngu fékkst við
vandamál formsins. Hún
leitast við að lýsa sál-
arlífi mannsins, sem
súrrealistar telja hinn
eina veruleika, en heim-
inn, sem umlykur að-
eins sjónhverfingar, því
vilja þeir kanna djúp
sálarlífsins með því að
gefa draumum og hug-
arflugi lausan tauminn.
Stefnan hefur orðið
fyrir áhrifum frá sál-
greiningu Preuds. Hún
er látin í ljós með tákn-
myndum, sem oft eru
kynferðislegs eðlis og
hún vill móta listaverk-
ið óþvingað og ósjálf-
rátt. Með því að ástunda
þverstæðuna (það, sem
fljótt á litið virðist
stangast á við sjálft sig)
á hátt, sem á sér hlið-
stæður í austrænni
heimspeki, er leitast við
að raska sálarrónni
þannig, að upp ljúkist
ný og merkileg innsýni.
Það er t. d. sýnd ljós-
mynd af „Monu Lísu“,
sem hefur verið teiknað
á yfirskegg, eða strau-
járn með strokflötinn
alsettan göddum eða
bolla búinn til úr loð-
skinni. Það er skírskot-
að til allra kynfæra og
það eru engin takmörk
fyrir þeim aðferðum
eða efnum, sem notuð
eru. Súrrealistar eru
vitandi andstæðir
erfðavenjum, en efnið
er þó enn sem áður á
ýmsan hátt yrkisefni,
allt frá framsetningu
óhlutlægra (abstraktra)
táknmynda með vissum
skrauteinkennum (9) til
natúralistiskrar fram-
setningar hluta, sem
náttúrunni eru annars
óskyldir, eða jafnvel alls
ekki til (10).
MÁLARINN. Reykjavík. Stofnaður 1925.
Sem sérverzlun með málningarvörur, veggfóöur og annað
fylgjandi þeim iðnum
MÁLARINN býður ykkur sína 20 ára vinnu til aðstoðar við að
fegra og prýða heimilið úti og inni.
piptqmiflf