Árbók Ísafoldar - 01.11.1946, Side 139
Flug
133
Atlantshafsflug.
Hvar—Hver—Hvað birtir hér skrá yfir helztu flugferðir yfir norðanvert
Atlantshaf. Hér eru aðeins taldar flugferðir, sem farnar hafa verið í einum
áfanga, en ekki þær, sem flognar hafa verið með lendingum á Grænlandi
eða Azor-eyjum.
Alcock og Brówn. Bandar., 14.—15.
júní 1919. Nýfundnaland-írland.
Charles Lindbergh, Bandar., 20.—21.
maí 1927, New York—París.
Chamberlin og Levine, Bandar., 4.—
6. júní 1927, New York—Eisleben.
Byrd (Acosta, Balchen og Noville),
Bandar., 29. júní—1. júlí 1927.
New York—Frakkland.
Brock og Schlee, Bandar., 27.—28.
ág. 1927, Nýfundnaland—London.
Köhl, von Hiinsfeld og Fitzmaurice,
Þýzkaland, 12.—13. apríl 1928,
Dublin—Kanada. Fyrsta flug frá
austri til vesturs.
Stultz, Gordon og Amelie Earhart,
Bandar., 17.—18. júní 1928, Ný-
fundnaland—Walés.
Assolant, Lefévre og Lotti, Frakkl.,
13.—14. júni 1929. Bandar.—•
Spánn.
Williams og Yancey, Bandar., 8.—10.
júlí 1929. Bandar.—Spánn.
Kingford-Smith, van Dyk, Saul og
Stannage, England, 24,-—25. júní
1930, Dublin—Nýfundnaland.
Costes og Bellonte, Frakkland, 1.—2.
sept. 1930. París—New York.
Boyd og Connar, Kanada, 9.—10.
okt. 1930. Nýfundnaland—Seilley-
eyjar.
Post og Gatty, Bandar., 23.—24.
júní 1931, Nýfundnaland—Berlín
(Flug kringum jörðina á 8 sólar-
hringum ,og 16 kl.st.).
Höjriis og Hillig, Bandar., 24.—25.
júní 1931. Nýfundnaland—Þýzka-
land.
Endres og Magyar, Ungverjal. 15.—
16. júlí 1931, Nýfundnaland—
Ungverjaland.
Boardam og Polando, Bandar., 28.—
30. júlí 1931, New York—Kon-
stantinopel.
Hendorn og Pangborn, Bandar.,
28.—29. júlí 1931, Nýfundnaland
—Wales. (Fyrirhugað hnattflug).
Amelie Earhart, Stultz og Gordon,
20.—21. maí 1931, Nýfundnaland
-—írland.
Mattern og Griffin, Bandar., 7. júlí
1932, Nýfundnaland—Berlín. ■—
(Fyrirhugað hnattflug).
Jim Mollison, England, 18.—19. ág.
1932, írland—Kanada.
Mattern, Bandar., 3.—5. júní 1933,
New York—Noregur. (Fyrirhug-
að hnattflug).
Darins og Gineras, Litháen, 15.—16.
júlí 1933. New York—Þýzkaland.
(Báðir flugmennirnir fórust í
nauðlendingu um nóttina).
Wiley Post, Bandar., 15.—16. júlí
1933, New York—Berlín. (Hnatt-
flug á 7 sólarhringum og 18
kl.st.).
Jim MoIIison og Amy Johnson,
England, 22.—23. júlí 1933. Wales
Bandaríkin.
Codos og Rossi, 28. maí 1934, París
yfir Atlantshaf. Nauðlenda í New
York.
Howard Hughes, 11. júlí 1938, New
York—París- á 16 kl.st. 35 mín-
útum. (M e t). Allt hnattflugið
tók 3 sólarhringa og 19 kl.st.