Árbók Ísafoldar - 01.11.1946, Page 140
134
Flug
Hinn þýzki „Condor“ flýgur 11. ág. Tom Smith, „ameríska fljúgandi
1938 Berlín—New York á sólar- fíflið" flýgur yfir AtlantshafiS í
hring. smávél 28. maí 1939.
Árið 1939 hefja Pan American Airways (Bandar.) og Imperial Airways
(Englandi) reglubundnar póst- og farþegasamgöngur milli Evrópu og
Bandaríkjanna.
Fyrstu hnattflugin.
1. 6. apríl—28. sept. 1924. Ameríkanarnir Smith og Arnold, ásamt Nelson
og Harding: tvær Douglas DT 2 tvívængjur (land- og sjóflugvélar),
einn 400 hestafla „Liberty“ hreyfill. Seattle—Beringssund—Japan—
suður um Asíú—Evrópu—ísland—Grænland. 44,100 km. 73 áfangar.
175 dagar (flugtimi: 371 klukkustund, 11 mínútur).
2. 15. ágúst—4. sept. 1929. Þýzka loftskipið „Zeppelín greifi"; fararstjóri:
Dr. Eckener, 40 manna áhöfn, 20 farþegar. Priedrichshafen—Tokio—
Los Angelos—New York—Friedrichshafen. 34.200 km. 20 sólarhringa,
4 klukkustundir.
3. 22. júní—1. júlí 1931. Ameríkanarnir Wiley Post og Harold Gatty.
Lockhead einþekja (hjólalending. New York—Evrópa—Síbería—Al-
aska—New York. 11 áfangar. Ca. 25.000 km. 8 sólarhringar, 15
klukkustundir, 15 mínútur.
4. 28. júlí—17. nóv. 1931. Ameríkanarnir Pangborn og Hendorn. Bellanca-
einþekja (hjólalending); einn 420 hestafla „Wasp“-hreyfill. New
York—Evrópa—Síbería—Kyrrahafið—New York. Fyrsta flug Japan—
Noröur-Ameríka í einum áfanga. 81 sólarhring. Veðurtepptir á leiðinni.
5. 22. júlí—9. nóv. 1932. Þjóðverjarnir von Gronau, Roth, Albrecht og
Hack. Dornier Wal (flugbátur); tveir 650 hestafla BMW-hreyflar.
Sild—ísland—Grænland—Bandaríkin—Beringssund—suður um Asíu—
Þýzkaland (Sild). 40 áfangar; ca. 40.850 km.
6. 15. júlí-22. júlí 1933. Ameríkaninn Wiley Post. Lockheed Vega (hjóla-
lending); einn Pratt og Whitney 550 hestafla hreyfill. New York—
Berlín—Síbería—Alaska—New York. 10 áfangar; 25.065 km. 7 sólar-
hringar, 18 kl.st. 50 mín. (Flugtími: 115 kl.st. 54 mín.).
7. 30. sept.—18. okt. 1937. Ameriskur blaðamaður, Ekins, ferðast sem far-
þegi á flugleiðunum New York—Frankfurt með loftskipinu „Hinden-
burg“, til Aþenu í leiguvél, áfram með hollenzkum og enskum
áætlunarflugvélum til Filippseyja; þaðan með amerískri áætlunar-
flugvél yfir Kyrrahafið og áfram þvert yfir Bandaríkin til New
York; þangað komst hann að 18 sólarhringum liðnum frá brottför
sinni frá New York.