Árbók Ísafoldar - 01.11.1946, Síða 186
180
Bókmenntir
Merkar bækur út komnar á árinu.
Bækurnar eru skráðar í þeirri röð, sem þær komu út.
ísland í myndum. Endurprentun.
Ísaíoldarprentsmiðja.
Jakob ærlegur eftir Marryat. Skál-
holtsprent.
Drekakyn eftir Pearl S. Buck. Rún.
Sálmabókin nýja. ísafoldarprent-
smiðja.
Priheten, ljóð eftir Nordal Grieg.
Helgafell.
Horfin sjónarmið, James Hylton.
ísafoldarprentsmiðja.
Blessuð sértu sveitin mín, Ijóð. Sig-
urður á Arnarvatni. ísafoldar-
prentsmiðja.
Fífulogar, ljóð eftir Erlu. Bókfells-
útgáfan.
Saga Borgarættarinnar, Gunnar
Gunnarsson. Landnáma.
í skugga Glæsibæjar, skáldsaga.
Ragnheiður Jónsdóttir. Helgafell.
Kvæði Bjarna Thorarensen. Bók-
fellsútgáfan.
Beethoven litli, Opal Wheeler —
Jens Benediktsson, — Bókfells-
útgáfan.
Flateyjarbók III—IV. Flateyjarút-
gáfan.
Leifur heppni eftir Frederic A.
Kummer. Bókfellsútgáfan.
Brennunjálssaga með teikningum,
H. K. Laxness gaf út. Helgafell.
Noa Noa eftir Gauguin. — Lista-
mannaþing Helgafells.
Símon í Norðurhlíö, Elinborg Lár-
usdóttir. Norðri.
Pollyanna eftir Porter. Bókfellsút-
gáfan.
Ritsafn VI og VII eftir Jón Trausta.
Guðjón Ó. Guðjónsson.
Völuspá, útg. Eiríkur Kjerúlf. fsa-
foldarprentsmiðja.
Ljóð Jónasar Hallgrímssonar, við-
hafnarútgáfa. Helgafell.
Árbók 1945, Gunnar Gunnarsson.
Helgafell.
Sjósókn, endurm. Erlendar Bjórns-
sonar, Breiðabólsstað. ísafoldar-
prentsmiðja.
Mansöngvar og Minningar, ljóð eft-
ir Steindór Sigurðsson. Þorst. M.
Jónsson.
Anna frá Stóruborg, eftir Jón
Trausta. Guðjón Ó. Guðjónsson.
Úrvalsljóð Stephans G. Stephans-
sonar. ísafoldarprentsmiðja.
Þjóðsögur Ólafs Daviðssonar. Þor-
steinn M. Jónsson.
Vítt sé ég land og fagurt, skáldsaga,
Guðmundur Kamban. Helgafell.
Fagurt mannlíf, ævisaga sr. Árna
Þórarinssonar I. Þórbergur Þórð-
arson. Helgafell.
Ný ljóð. Eftir Guðfinnu frá Hömr-
um. Helgafell.
Ritsafn Þorgils Gjallanda. Helga-
fell.
Biblían í myndum, Texti sr. Bjarni
Jónsson. ísafoldarprentsmiðja.
Sól tér sortna, ljóð eftir Jóhannes
úr Kötlum. Mál og menning.
Raula ég við rokkinn minn, Ófeigur
J. Ófeigsson. ísafoldarprentsmiðja.
Bláskógar, ljóðasafn Jóns Magnús-
sonar. ísafoldarprentsmiðja.
Ódáðahraun. Ólafur Jónsson. —
Noröri.
Kvæði og Kviðlingar. Káinn. Bók-
fellsútgáfan.
Ljóðmæli Stefáns frá Hvítadal. —
Helgafell.
Ferðasaga Árna Magnússonar hins
víðförla. Heimdallur.