Árbók Ísafoldar - 01.11.1946, Page 189
Fræg bókmenntaverðlaun
183
hefur þeim verið úthlutað til eftir-
farandi rithöfunda:
Frakkland: R. Sully Prudhomme
(1901), Fr. Mistral (1904), Romain
Rolland (1915), Anatole France
(1921), Henry Bergson (1927),
Roger Martin du Gard (1937).
Þýzkaland: Theodor Mommsen
(1902), Rudolf Eucken (1908), Poul
Heyse (1910), Gerhart Hauptmann
(1912), Thomas Mann 1929).
Danmörk: Karl Gjellerup (1917),
Henrik Pontoppidan (1917), Jo-
hannes V. Jensen (1944).
England: Ruryard Kipling (1907),
George Bernhard Shaw (1925), John
Galsworthy (1932).
Ítaiía: Giosué Carducci (1906),
Grazia Deledda (1926), Luigi Piran-
dello (1934).
Noregur: Björnstjerne Björnson
(1903), Knut Hamsun (1920), Sig-
rid Unset (1928).
Svíþjóð: Selma Lagerlöf (1909),
Verner von Heidenstam (1916), Erik
Axel Karlfeldt (1931).
Bandaríkin: Sinclair Lewis (1930),
Eugene O’Neill (1936), Pearl S.
Buck (1938).
Póiland: Henry Sienkievicz
(1905), W. St. Reymont (1924).
Spánn: José Echegaray (1904),
Jacinto Benevente (1922).
Belgía: Maurice Maeterlinck
(1911).
Bengalia: Rabindranath Tagore
(1913).
Finnland: F. E. Sillanpáá (1913).
írland: William Butler Yeats
(1923).
Rússland: Ivan A. Bunin (1933).
Sviss: Carl Spitteler (1933).
Nobelsverðlaununum í bókmennt-
um var ekki úthlutað 1914, 1918,
1935, 1940, 1941, 1942, 1943.
Pulilzer-verðlaunin.
Pulitzer-verðlaunin eru að upp-
hæð 1000 dollarar og er úthlutað
árlega til rithöfunda, sem skrifað
hafa:
1) Beztu skáldsögu ársins í
Bandaríkjunum, 2) bezta ameríska
leikritið, sem sett hefur verið á svið
í New York einhvern tíma á árinu,
3) beztu bókina um sögu Ameríku,
4) beztu ameríkönsku ævisögu árs-
ins og að lokum 5) bezta amerík-
anska ljóðasafn ársins. Þeim var
úthlutað í fyrsta skipti frá Columbía
háskólanum í New York árið 1917.
Verðlaununum hefur meðal annars
verið úthlutað til eftirfarandi skáld-
sagnarithöfunda:
Booth Tarkington, Edith Whar-
ton, Willa Cather, Thornton Wilder,
Eugene O’Neill, Edwin Arlington
Robinson, Pearl S. Buck, Margaret
Mitchell, Maxwell Anderson, John
Steinbeek, William Saroyan og
Robert Sherwood.
Minningar-verðlaun Shelley’s.
Þessum verðlaunum er úthlutað
einu sinni á ári til minningar um
Percy Bysshe Shelley. Gefandi
þeirra er: Mary P. Sears. Þau eru
að upphæð, um það bil 800 dollarar
og er þeim einungis úthlutað til nú-
lifandi ameríkanskra skálda. Fyrsta
skipti úthlutað 1929.
Stalínverðlaunin.
Stofnað var til Stalínverðlaun-
anna 1940 og er þeim úthlutað fyrir
vísindi, uppfinningar, bókmenntir
og listir. Þeim var í fyrsta skipti
úthlutað 15. marz 1941. Þá fengu
þeir Aleksej Tolstoj, Sergejef-
Tsenskij og Sjolochof allir þrír
fyrstu verðlaun fyrir sagnaskáld-