Árbók Ísafoldar - 01.11.1946, Page 204
198
Iþróttir
Finnbjörn Þorvaldsson.
100 m.: Sævar Magnússon, FH,
11.7 sek.
200 m.: Sævar Magnússon, FH,
23,5 sek.
400 m.: Kjartan Jóhannsson, ÍR,
50.7 sek.
800 m.: Kjartan Jóhannsson, ÍR,
1:59,2 mín.
1500 m.: Óskar Jónsson, ÍR, 4:16,0
mín.
5000 m.: Óskar Jónsson, ÍR, 16:47,0
mín.
110 m. grhl.: Skúli Guðmundsson,
KR, 16,9 sek.
400 m. grhl.: Jón M. Jónsson, KR,
60,9 sek.
4X100 m.: FH 45,5 sek.
4X400 m.: KR 3:34,0 mín.
Hástökk: Skúli Guðmundsson, KR,
1,90 m.
Langstökk: Oliver Steinn, FH,
6,87 m.
Þrístökk: Oddur Helgason, Sel-
foss, 13,33 m.
Stangarstökk: Guðjón Magnússon,
ÍBV, 3,50 m.
Spjótkast: Jón Hjartar, KR, 53,39 m.
Kringlukast: Bragi Friðriksson, KR,
39,68 m.
Kúluvarp: Jóel Sigurðsson, ÍR,
13,44 m.
Sleggjukast: Simon Waagfjörö, ÍBV,
38,14 m.
Fimmtarþraut: Kjartan Jóhanns-
son, ÍR, 2721 st.
Tugþraut: Guðjón Magnússon, ÍBV,
4862 st.
Eins og undanfarin 30 ár byrjaði
frjálsíþróttaárið 1946 á sumardag-
inn fyrsta með Víðavangshlaupi ÍR,
þessu skemmtilega hlaupi, sem
aldrei hefur faliið niður og aldrei
verið frestað síðan það fór fyrst
fram, 1916. Að þessu sinni bar
Knattspyrnufélag Reykjavíkur sigur
úr býtum, átti 1„ 3. og 4._ mann.
ÍR átti aðra sveit en Ármann
þriðju. Fyrstur að marki varð Þórð-
ur Þorgeirsson, KR.
Þá er og rétt að minnast á tvö
önnur hlaup, sem eru orðin mjög
vinsæl, Tjarnarboðhlaup ICR og
Reykjavíkurboðhlaup Ármanns. ÍR
vann bæði þessi hlaup, Tjarnarboð-
Skúli Guðmundsson.