Árbók Ísafoldar - 01.11.1946, Page 210
204
Landsleikur við Dani
Fyrsti landsleikur Islendinga í knattspyrnu.
Fyrsti landsleikur íslendinga í
knattspyrnu var liáður við landslið
Dana á Iþróttavellinum í Beykja-
vík þann 17. júlí 1946. Dómari var
norski alþjóðadómarinn I knatt-
spyrnu, Th. Kristensen. Línuverðir
voru íslenzku dómararnir Guðjón
Einarsson og Sigurjón Jónsson.
Landsliðin voru skipuð þessum
mönnum.
Danska liðið: Markmaður
Ove Jensen (B. 93), hægri bak-
Vörður Aksel Petersen (K. F. U.
M.), vinstri bakvörður Poul Peter-
sen (AB), hægri framvörður Knud
Lundb'erg (AB), miðframvörður Leo
Nielsen (Frem), vinstri framvörður
Ivan Jensen (AB). Hægri útherji J.
Leschly Sörensen (B93 og OB),
hægri innherji Karl Aage Hansen
(AB) foringi á leikvelli, miðfram-
herji Kaj Christiansen (Frem),
vinstri innherji Aage Bou Jensen
(A. G. F.) og vinstri útherji Harald
Lyngsaa (K. B.). •—- Knud Bastrup-
Birk keppti sem varamaður fyrir
Poul Petersen.
Islenzka liðið: Markmaður
Hermann Hermannsson (Val), hægri
hægri bakvörður Karl Guðmunds-
son (Fram), vinstri bakvörður Sig-
urður Ólafsson (Val), hægri fram-
vörður Sæmundur Gíslason (Fram),
miðframvörður Brandur Brynjólfs-
son (Víking), fyrirliði á leikvelli,
vinstri framvörður Haukur Óskars-
son (Víking), hægri útherji Þór-
hallur Einarsson (Fram), hægri inn-
herji Albert Guðmundsson (Val),
miðframh. Sveinn Helgason (Val),
vinstri innherji Jón Jónasson (KR)
og viustri útherji Ellert Sölvason
(Val). Hafsteinn Guðmundss. (Val)
kom inn sem varamaður fyrir
Brand Brynjólfsson og lék hægri
bakvörð, en Sigurður Ólafsson mið-
framvörð og varð foringi á leik-
velli. Ottó Jónsson (Fram) kom inn
fyrir Þórhall Einarsson og lék
vinstri útherja en Eilert hægri og
loks kom Anton Sigurðsson (Vík-
ing) inn fyrir Hermann sem mark-
maður seint í leiknum.
Úrsht leiksins urðu þau, að Danir
unnu með 3 mörkum gegn einu. Hið
fyrsta skoraði Kaj Christiansen á
4. mínútu leiksins, annað skoraði
sami maður á 29. mínútu annars
hálfleiks og hið þriðja J. Leschley
á 31. mínútu síðari hálfleiks.
Landsliðsmenn íslendinga eru þessir:
Albert Guðmundsson (Val), Ant-
on Sigurösson (Víking), Brandur
Brynjólfsson (Víking), Ellert Sölva-
son (Val), Haukur Óskarsson (Vík-
ing), Hafsteinn Guðmundsson (Val),
Jón Jónasson (KR), Karl Guð-
mundsson (Fram), Ottó Jónsson
(Fram), Sigurður Ólafsson (Val),
Sveinn Helgason (Val), Sæmundur
Gíslason (Fram) og Þórhallur Ein-
arsson (Fram). Alls 13 menn.
Danska og íslenzka landsliðið, júlí 1946.