Árbók Ísafoldar - 01.11.1946, Side 233
Reykjavík
227
Hermann Jónasson (P), Jóhanna
Egilsdóttir (A), Jónas Haralz (Só),
Katrín Thoroddsen (Só), Svein-
björn Hannesson (S), Þorsteinn
Arnason (S).
Forseti bæjarstjórnar er Guð-
mundur Ásbjörnsson.
íbúar Reykjavíkur voru haustið
1945 48.168 manns.
í Alþingishúsinu í Reykjavik kem-
ur Alþingi saman. Porseti Alþingis
er Jón Pálmason. Þar eru skrif-
stofur forseta íslands og skrifstofur
Alþingis. í borginni er Háskóli ís-
lands, Landsbókasafn, Þjóðminja-
og náttúrugripasafn og þjóðskjala-
safn landsins. — Skrifstofustjóri Al-
þingis er Jón Sigurðsson. Rektor
Háskólans er Ólafur Lárusson dr.
jur. Landsbókavörður Finnur Sig-
mundsson mag. Þjóðminjavörður
Matthías Þórðarson. Umsjónarmað-
ur Náttúrugripasafnsins er Magnús
Björnsson. Þj óðskjalavörður Barði
Guðmundsson.
Landlæknir, Vilmundur Jónsson,
situr í Reykjavík, einnig biskup
landsins. Sigurgeir Sigurðsson. Yfir-
læknar Landspítalans eru Jón
Hjaltalín Sigurðsson og Guðmundur
Thoroddsen. Gunnlaugur Claessen
er yfirlæknir Röntgendeildar. Yfir-
ljósmóðir Landspítalans er Jóhanna
Friðriksdóttir. Héraðslæknir Magnús
Pétursson. Berklayfirlæknir Sigurð-
ur Sigurðsson.
Dómprófastur í Reykjavík er sr.
Bjarni Jónsson. Dómkirkjuprestur
auk hans er Jón Auðuns. Prestar
Hallgrímsprestakalls eru þeir Jakob
Jónsson og Sigurjón Árnason. Nes-
prestakall Jón Thorarensen. Laug-
arnesprestakall Garðar Svavarsson.
Fríkirkjan Árni Sigurðsson. Að
Landakoti situr Hólabiskup ka-
þólskra Jóhannes Gunnarsson. —
Vígslubiskup er sr. Bjarni Jónsson.
í Reykjavík eru hinir þrír bank-
ar landsins: Landsbanki íslands,
bankastjórar Magnús Sigurðsson,
Jón Arnason og Jón Maríusson.
Búnaðarbanki íslands. Bankastjóri
Hilmar Stefánsson. Útvegsbanki fs-
lands. Bankastjórar Helgi Guð-
mundsson, Asgeir Asgeirsson og
Valgard Blöndal.
Eimskipafélag Islands hefur að-
setur í Reykjavík. Formaður stjórn-
ar er Eggert Claessen, framkvæmda-
stjóri CJuðmundur Vilhjálmsson.
í Reykjavík koma út einu dag-
blöð landsins. Stærst þeirra er
Morgunblaðið. Ritstjórar Valtýr
Stefánsson og Jón Kjartansson. Það
er málgagn Sjálfstæðisflokksins.
Alþýðublaðið. Ritstjóri Stefán Pét-
ursson. Það er málgagn Alþýðu-
flokksins. Vísir. Ritstjórar Kristján
Guðlaugsson og Hersteinn Pálsson.
Blaðið fylgir Sjálfstæðisflokknum.
Tíminn, blað Framsóknarflokksins.
Ritstjóri Þórarinn Þórarinsson. —
Þjóðviljinn, málgagn Sósíalista-
flokksins. Ritstjórar Kristinn E.
Andrésson og Sigurður Guðmunds-
son.
í Reykjavík eru flestir skólar af
öllum bæjum á landinu. Þar er
Hinn almenni Menntaskóli Reykja-
víkur, sem átti 100 ára afmæli á
þessu ári. Rektor er Pálmi Hann-
esson. Tveir gagnfræðaskólar, Gagn-
fræðaskóli Reykm'kinga og Gagn-
fræcaskóli Reykjavíkur eru í bæn-
um. Þeim stýra þeir Guðni Jónsson
mag. og sr. Ingimar Jónsson. Verzl-
unarskóla íslands stjórnar Vilhjálm-
ur Þ. Gíslason og Sjómannaskólan-
um, er nýlega hefur verið reist
eitthvert veglegasta hús bæjarins,