Árbók Ísafoldar - 01.11.1946, Page 234
228
Reykjavík
veitir Priðrik Ólafsson forstöðu.
Iðnskólanum stýrir Helgi Hermann
Eiríksson, en Vélstjóraskólanum M.
Jessen. í>á eru í borginni Hús-
mæðrakennaraskóli íslands, er
Helga Sigurðardóttir veitir forstöðu,
Húsmæðraskóli Reykjavíkur undir
stjórn Huldu Stefánsdóttur og
Kvennaskóli Reykjavíkur undir
stjórn Ragnheiðar Jónsdóttur. —
Handíðaskóli er og í bænum. Hon-
um stjórnar Lúðvig Guðmundsson.
í borginni er aðsetur fræðslumála-
stjóra, Helga Eliassonar og fræðslu-
málaskrifstofunnar, en henni veitir
sr. Sigurður Einarsson forstöðu.
Kennaraskólinn hefur og aðsetur
sitt i Reykjavík. Skólastjóri hans er
Preysteinn Gunnarsson.
Að sjálfsögðu er stjórnarráðið í
höfuðborginni og þar á einnig
Hæstiréttur sæti. Hæstaréttardóm-
arar eru þessir: Gissur Bergsteins-
son (dómsforseti), Einar Arnórsson,
Jón Ásbjörnsson, Árni Tryggvason
og Þórður Eyjólfsson. Ritari Hæsta-
réttar er Ragnar Jónsson.
Skrif stof ust j órar st j órnarráðsins
eru þessir: Dóms- og kirkjmnála-
ráðuneytisins, Gústav A. Jónasson.
Utanríkisráðuneytið Agnar Kl. Jóns-
son. — Blaðafulltrúi Bjarni Guð-
mundsson. — Atvinnu- og sam-
göngumálaráðuneytið, Vigfús Ein-
arsson. Pjármálaráðuneytið, Magn-
ús Gíslason. Viðskiptamálaráðu-
neytið, Vigfús Guðmundsson. —
Sjúkramáladeild og örkumla, full-
trúi Jón Gunnlaugsson. Eftirlits-
maður bæja- og sveitarfélaga er
Jónas Guðmundsson.
í Reykjavík eru og aðalstöðvar
Slysavarnafélags íslands (sjá ann-
arsstaðar í bókinni). Porseti félags-
ins er Guðbjartur Ólafsson, skrif-
stofustjóri Henry Hálfdánarson. —
Erindreki er Jón Bergsveinsson og
fulltrúi Jón Oddgeir Jónsson.
Höfuðaðsetur allra stjórnmála-
flokka landsins eru og í Reykjavík.
Þeir eru þessir: Alþýðuflokkurinn,
formaður Stefán Jóh. Stefánsson
hrm. — Framsóknarflokkurinn, for-
maður Hermann Jónasson hrm. —
Sjálfstæðisflokkurinn, formaður Ól-
afur Thorj forsætisráðherra og
Someiningarflokkur alþýðu, —
Sósíalistaflokkurinn, formaður Einar
Olgeirsson.
Bandalag íslenzkra listamanna á
einnig aðsetur sitt í Reykjavik. Það
er samband sex félaga, þessara:
Pélags íslenzkra rithöfunda, Pélags
íslenzkra leikara, Félags íslenzkra
myndlistarmanna, Rithöfundafélags
íslands, Félags íslenzkra tónlistar-
manna og Húsameistarafélags ís-
lands. Formaður bandalagsins er
Páll ísólfsson tónskáld.
Blaðamannafélag Islands á einnig
heima í Reykjavík. Formaður þess
er Hersteinn Pálsson ritstjóri, vara-
formaður Jens Benediktsson blaða-
maður.
Lögmannsembættinu í Reykjavík
hefur verið skipt og eru það nú
embætti Borgardómara og Borgar-
fógeta. Borgardómari er Einar Arn-
alds, fulltrúi m. a. Bjarni Bjarna-
son. Borgarfógeti er Kristján Kristj-
ánsson, fulltrúi m. a. er Jónas
Thoroddsen.
Sakadómari í Reykjavík er Berg-
ur Jónsson. Fulltrúi: Valdemar
Stefánsson, Logi Einarsson o. fl.
Lögreglustjóri í Reykjavík er
Agnar Koefoed Hansen. Fulltrúi er
.Sigurjón Sigurðsson, yfirlögreglu-
þjónn Erlingur Pálsson.
Búnaðarfélag íslands hefur aðset-