Árbók Ísafoldar - 01.11.1946, Side 235
Reykjavík
229
ur í höfuðborgimú. Formaður þess
er Bjarni Ásgeirsson, búnaðarmála-
stjóri Steingrímur Steinþórsson.
í Reykjavík eru ýms helztu bóka-
útgáfufyrirtæki landsins. Vér nefn-
um nokkur: ísafoldarprentsmiðja
h.f. (Gefur út handbókina Hvar,
Hver, Hvað), Helgafell, Mál og
menning, Menningarsamband al-
þýðu, Bókfellsútgáfan, Heimdallur.
í Reykjavík starfa einnig margar
líknarstofnanir. Meðal þeirra má
nefna: Blindravinafélag fslands,
Kvenfélagið Hringinn, Hvítabandið,
Félagið Heyrnarhjálp og síðast en
ekki sízt Hjúkrunarfélagið Likn,
sem starfrækir þar heilsuverndar-
stöð.
Berklahælið Vífilsstaðir liggur
nærri Reykjavík. Yfirlæknir þar er
Helgi Ingvarsson.
í Reykjavík eru og starfandi ýms
félög, sem miða að nánari kynnum
við aðrar þjóðir, svo sem Dansk-
íslenzka félagið, form. Kristinn
Ármannsson yfirkennari, Alliance
Francaise, form. Pétur Þ. J. Gunn-
arsson, Anglia, félag enskumælandi
manna, form. Einar Pétursson og
Germania, félag _ þýzkumælandi
manna, formaður Árni Friðriksson.
Þá er og hér Nordmandslaget, félag
Norðmanna og vina Noregs á ís-
landi, form. T. Haarde. Einnig
Sæsk-íslenzka félagið, form. Ásgeir
Ásgeirsson og Færeyingafélagið,
form. Peter Wigelimd skipasmiður.
Þá hefur og Norræna félagið deild
hér, aðaldeild þess á íslandi. For-
maður er Stefán Jóh. Stefánsson
hrm.
Verzlunarráð íslands á og setur
í höfuðborginni. Forseti þess er
Hallgrímur Benediktsson.
Þjóðrækisfélag íslendinga (gagn-
vart löndum í Vesturheimi). Forseti
er Sigurgeir Sigurðsson biskup.
f Reykjavík eru mörg iþróttafélög,
og skulu þau talin hér. Þau eru
þessi: íþróttafélag Reykjavikur,
form. Þorsteinn Bernhardsson,
Glímufélagið Ármann, form. Jens
Guðbjörnsson, íþróttafélag kvenna,
formaður Sigurpáll Jónsson. —
spyrnufélagið Fram, form. Þráinn
Sigurðsson, Knattspyrnufél. Reykja-
víkur, form. Erlendur Ó. Pétursson,
Knattspyrnufélagið Valur, form.
Þorkell Ingvarsson, Knattspyrnu-
félagið Víkingur, form. Brandur
Brynjólfsson, Skíðafélag Reykja-
víkur, form. L. H. Möller, Tennis-
og Badmintonfélag Reykjavíkur,
form. Jón Jóhannesson, Golfklúbbur
íslands, form. Hallgr. Fr. Hall-
grímsson, Sundfélagið Ægir, form.
Þórður Guðmundsson.
fþróttasamband fslands hefur og
aðsetur sitt í Reykjavík. Forseti þess
er Ben. G. Waage. íþróttafulltrúi
ríkisins er Þorsteinn Einarsson, bæj-
arins Benedikt Jakobsson.
Iþróttafregnritarar blaðanna eru
þessir: Morgunblaðið: Jens Bene-
diktsson, knattspyrna og aðrir
knattleikir, Þorbjörn Guðmundsson,
frjálsar iþróttir og sund. Alþýðu-
blaðið: Einar Björnsson og Helgi
Sæmundsson. Þjóöviljinn: Frímann
Helgason.
Alþýðusamband íslands á aðsetur
sitt í Reykjavík. Forseti þess er
Hermann Guðmundsson alþm. —
Ótal stéttarfélög eru í borginni og
yrði of langt að telja þau öll upp
að sinni. Hin helztu eru Félag
starfsmanna ríkis og bæja, Verka-
mannafélagið Dagsbrún, Félag ís-
lenzkra atvinnurekenda, félag ís-
lenzkra togaraeigenda, Verzlunar-