Árbók Ísafoldar - 01.11.1946, Side 236
230
Keykjavík
mannafélag Reykjavíkur, Bakara-
meistarafélag Reykjavíkur o. fl.
í Reykjavík á Bandalag skáta og
Bandalag íslenzkra farfugla heima.
Einnig Ferðafélag fslands, (forseti
Geir Zoéga), Stúdentafélag Reykja-
víkur, (form. Jakob Sigurðsson) og
fjölmörg önnur félög.
í höfuðborginni starfa mörg félög
sem að listum lúta og öðrum menn-
ingarmálum. Skal nefna nokkur
þeirra. Leikfélag Reykjavíkur, form.
Brynjólfur Jóhannesson, Tónlistar-
félagið, form. Ragnar Jónsson. Fé-
lagið hefur yfirstjórn Tónlistarskól-
ans með höndum, en skólastjóri
hans er Páll ísólfsson. — Taflfélag
Reykjavíkur, formaður Ivar Þórar-
insson, Hið íslenzka Bókmennta-
félag, forseti Matthias Þórðarson,
Sögufélagið, form. Einar Arnórsson.
I Reykjavik eru mörg félög manna,
sem ættaðir eru úr hinum ýmsu
sýslum og byggðarlögum utan höf-
uðstaðarins. Þar starfar einnig
Reykvíkingafélagið. Formaður er sr.
Bjarni Jónsson.
í höfuðborginni hefur Goodtempl-
arareglan höfuðstöðvar sínar. Stór-
templar er sr. Kristinn Stefánsson.
Mörg söngfélög og kórar starfa
í Reykjavík. Má þar nefna m. a.
Karlakórinn Fóstbræður, söngstjóri
Jón Halldórsson, Karlakór Reykja-
víkur, söngstjóri Sigurður Þórðar-
son, Söngfélagið Harpa, söngstjóri
Róbert Abraham, Samkór Tónlistar-
félagsins, söngstjóri Viktor von
Urbantschits, Dómkirkjukórinn,
söngstjóri Páll ísólfsson, Barnakór-
inn Sólskinsdeildin, söngstjóri Guð-
jón Þórðarson.
Hljómsveit Reykjavíkur starfar á
vegum Tónlistarfélagsins, stjórnandi
er Viktor von Urbantschits. Lúðra-
sveit Reykjavikur, stjórnandi Albert
Klahn, Lúðrasveitin Svanur, stjórn-
andi Karl O. Runólfsson.
Ýms samtök eiga aðalaðsetur í
Reykjavík. Verða hér talin nokkur
þeirra: Samband íslenzkra berkla-
sjúklinga, form. Maríus Helgason,
Samband islenzkra barnakennara,
form. Ingimar Jóhannesson, Sam-
band íslenzkra karlakóra, formaður
Ágúst Bjarnason, Samband ungra
Framsóknarmanna, form. Jóh. Elí-
asson, Samband ungra jafnaðar-
manna, form. Gunnar Vagnsson,
Samband ungra Sjálfstæðismanna,
form. Jóhann Hafstein, Samband
ungra sósíalista, Æskulýðsfylkingin,
form. Haraldur Steinþórsson. —
Starfsmannafélag ríkis og bæja,
' form. Guðjón B. Baldvinsson,
Starfsmannafélag Reykjavíkurbæj-
ar, form. Lárus Sigurbjörnsson,
Landssamband íslenzkra útvegs-
manna, forseti Sverrir Júlíusson,
Félag íslenzkra botnvörpuskipaeig-
enda, form. Kjartan Thors, Lands-
samband iðnaðarmanna, form. Helgi
H. Eiriksson, Ljósmyndarafélag ís-
lands, form. Sigurður Guðmunds-
son, Matsveina og veitingaþjónafé-
lag íslands, form. Böðvar Stein-
þórsson. Bóksalafélag íslands, form.
Gunnar Einarsson.
Vatns- og Hitaveita Reykjavíkur-
bæjar. Forstj. Helgi Sigurðsson.
Slökkvilið Reykjavíkur. Slökkvi-
liðsstjóri Jón Sigurðsson.
Ríkisútvarpið hefur aðsetur í
Reykjavík. Utvarpsstjóri er Jónas
Þorbergsson. Útvarpsráð er þannig
skipað: Jakob Benediktsson, form.,
Magnús, Jónsson, Páll Steingrims-
son, Ólafur Jóhannesson og Stefán
Pétursson. Skrifstofustjóri útvarps-
ráðs er Helgi Hjörvar.