Árbók Ísafoldar - 01.11.1946, Page 237
Reykjavík.
231
Skrifstofustjórl útvarpsins er Sig-
urður Þórðarson, verkfræðingur
Gunnlaugur Briem.
Veðurstofan starfar í Reykjavik.
Forstöðumaður er frú Theresia
Guðmundsson.
Vegamálastjóri hefur aðsetur í
Reykjavik. Hann er Geir G. Zoega.
Vitamálastjóri er Axel Sveinsson.
Póst- og símamálastjóri er Guð-
mundur Hlíðdal.
Húsameistari ríkisins er Guðjón
Samúelsson.
Viðskiptaráð er þannig skipað:
Oddur Guðjónsson form., Friðfinn-
ur Ólafsson, Haukur Helgason. Enn-
fremur eru í ráðinu í vissum málum
Ólafur Björnsson og Gylfi Þ. Gísla-
son, Sigtryggur Klemenzson og Torfi
Jóhannesson. Fulltrúi verðlagsstjóra
er Hermann Jónsson.
Vinnuveitendafélag íslands hefur
aðsetur í Reykjavík. Formaður er
Kjartan Thors, framkvæmdastjóri
Eggert Claessen.
Vörumerkjaskrásetjari er Páll
Pálmason stjórnarráðsfulltrúi.
KAUPFÉLAG REYKJAVÍKUR OG NÁGRENNIS
er stærsta og fjölmennasta neytendafélag landsins. Félagið hefur alls
greitt til mcðlima sinna um þrjár milljónir kr. í arð og séreignasjóði.
Sölubúðir og starfsgreinar þess eru á eftirtöldum stöðum:
Austurbær:
Skólav.st. 12, sími 1245—2108
Grettisgötu 46, .... simi 4671
Hverfisgötu 52 .... — 5345
Hrísateig 19 ......... — 6188
Langboltsveg 24 ... — 4165
Vesturbær:
Vesturgötu 15, .... sími 4769
Bræðraborgarstíg 47 — 3507
Þverveg 2 ............ — 1246
Vegam., Seltjarnarn. — 2185
Matvörubúðir:
Auk þessara matvörubúða er fyrirhugað að til starfa taki mat-
vörubúðir á eftirtöldum stöðum: Þórsgötu 1, Barmahlið 4, Nesveg 31.
Sérdeildir:
Vefnaðarvöru- og skódeild .. Skólavörðustíg 12, .
Búsáhaldadeild ...............Bankastræti 2 ....
Bókabúð ......................Hverfisgötu 8—10 ..
Listmunabúð ..................Vesturgötu 15 .....
sími 2723
— 1248
— 5325
- 1575
Efnagerð ...........
Fatapressa .........
Fiðurhreinsun ......
Innlánsdeild
starfrækir félagið, er
greiðir 3% af innstæðu
viðskiptamanna, og af
viðtökuskírteinum 3%%
Iðnaður:
.... Hverfisgötu 52, .... simi 5913
.... Grettisgötu 2 .... — 1098
.... Aðalstræti 9 B.... — 4520
Skrifstofa:
sími 1727 (3 línur).
Skólavörðustíg 12,