Árbók Ísafoldar - 01.11.1946, Side 239
Ilafnarf jörður
233
Skíða- og skautafélag Hafnarfjarð-
ar. form. Þórður Reykdal.
Ýms félög í Hafnarfirði: Bún-
aðarfélag Hafnarf jarðar, form. Elías
Halldórsson, Skipstjóra- og stýri-
mannafélagið Kári, form. Jón Hall-
dórsson, K. F. U. K., form. Jóhanna
Eiríksdóttir, K. F. U. M., form. Jóel
Ingvarsson, Kvenfélag Frikirkju-
safnaðarins, form. Guðrún Jóns-
dóttir, Kvenfélag Alþýðuflokksins,
form. Una Vagnsdóttir, Kvenfélag
Þjóðkirkjusafnaðarins, form. Jó-
hanna Símonardóttir, Kvenfélagið
Hringurinn, form. Guðbjörg Kristj-
ánsdóttir, Kvennadeild S. V. F. í.,
form. Rannveig Vigfúsdóttir, Leik-
félag Hafnarfjarðar, form. Sveinn
V. Stefánsson, Sjálfstæðiskvenna-
félagið Vorboðinn, form. Jakobína
Mathiesen, Sjómannafélag Hafnar-
fjarðar, form. Borgþór Sigfússon,
Skemmtifélagið Frelsi, form. Þor-
björn Klemenzson, Söngfél. Þrestir,
form. Guðm. Gissurarson, Taflfélag
Hafnarfjarðar, form. Eggert fsaks-
son, Verkakvennafél. Framtíðin,
form. Sigurrós Sveinsdóttir, Verka-
mannafélagið Hlíf, form. Hermann
Guðmundsson, Verzlunarmannafé-
lag Hafnarfjarðar, form. Eyjólfur
Kristjánsson.
HF
KOL
&
SALT
var stofnað þann 22. nóv. 1915 og var tilgangur félagsin að
reka verzlun með kol og salt og aðra starfsemi, sem þar að
lýtur. H.f. Kol & Salt er elzta kolaverzlun landsins og um
leið sú stærsta. Árið 1926 keypti félagið kolakrana og reisti
hér við höfnina. Hefur H.f. Kol & Salt starfrækt kolakrana
þennan síðan. Hlutafé félagsins nemur kr. 402.000,00. Stjórn
félagsins skipa Asgeir Jónsson, Geir Borg og Guðmundur Borg.
Framkvæmdastjórar: Geir Borg og Ásgeir Jónsson.