Árbók Ísafoldar - 01.11.1946, Page 244
238
Akureyri
Akureyri.
Bæjarstjóri: Steinn Steinsen.
Bæjarstjórn: Elísabet Eiríksdótt-
ir, Priðjón Skarphéðinsson, Indriði
Helgason, Jakob Frímannsson, Jón
Sólnes, Marteinn Sigurðsson, Stein-
dór Steindórsson, Steingrímur Að-
alsteinsson, Svavar Guðmundsson,
Tryggvi Helgason og Þorsteinn M.
Jónsson. Varamenn í bæjarstjórn:
Albert Sölvason, Bragi Sigurjónsson,
Eyjólfur Árnason, Guðmundur
Gunnlaugsson, Helgi Pálsson, Jón
Ingimarsson, Kristinn Guðmunds-
son, Olafur Magnússon, Sverrir
Ragnars og Tryggvi Emilsson.
Porseti bæjarstjórnar er Þor-
steinn M. Jónsson.
Bæjarfógeti er Friðjón Skarphéð-
insson.
Héraðslæknir er Jóhann Þorkels-
son.
Sóknarprestur er Friðrik Rafnar
vígslubiskup.
Menntaskóli Akureyrar, skólastjóri
Sigurður Guðmundsson.
Gagnfræðaskóli Akureyrar, skóla-
stjóri Þorsteinn M. Jónsson.
Tónlistarskóli Akureyrar, skóla-
stjóri Margrét Eiríksdóttir.
Iðnskóli Akureyrar, skólastjóri
Jóhann Frímann.
Á Akureyri starfa þessi íþrótta-
félög: Golfklúbbur Akureyrar, form.
Helgi Skúlason, íþróttafélagið Þór,