Árbók Ísafoldar - 01.11.1946, Page 245
Akureyri
239
fr\rm. Jónas B. Jónsson, Knatt-
spyrnufélag Akureyrar, form. Mar-
teinn Priðriksson, Skíðafélag Akur-
eyrar, form. Eysteinn Arnason,
Sundfélagið Grettir, form. Baldur
Ingólfsson. Einnig starfar þar
íþróttafél. Menntaskóla Akureyrar.
Amtsþókasafn er á Akureyri.
Bókavörður er Davíð Stefánsson
skáld frá Fagraskógi.
Sjúkrahús Akureyrar. Sjúkrahúss-
læknir Guðmundur Karl Pétursson.
Nærri Akureyri er Kristneshælið,
hæli fyrir berklaveika menn. Yfir-
læknir er Jónas Rafnar.
Ýms félög á Akureyri: Iðnaðar-
mannafélag Akureyrar, formaður
Indriði Helgason, Kvenfélag Akur-
eyrarkirkju, form. Asdís Rafnar.
Kvenfélagið Pramtíðin, form. Gunn-
hildur Ryel. Kvenfélagið Hlíf, form.
Jónína Steinþórsdóttir. Kvennadeild
Slysavarnafél. íslands, form. Sess-
elja Eldjárn. Leikfélag Akureyrar,
form. Guðmundur Gunnarsson.
Nemendasamband Menntaskóla Ak-
ureyrar, form. Davíð Stefánsson.
Ræktunarfélag Norðurlands, fram-
kvæmdastjóri Ólafur Jónsson. Skip-
stjórafélag Akureyrar, form. Aðal-
steinn Magnússon. Skógræktarfélag
Eyjafjarðar, form. Jón Rögnvalds-
son. Taflfélag Akureyrar, form.
Björn Halldórsson. Svifflugfélag Ak-
ureyrar, form. Gísli Ólafsson. Tón-
listarfélag Akureyrar, form. Stefán
Kristjánsson. Verkalýðsfélag Akur-
eyrar, form. Erlingur Priðjónsson,
Verzlunarmannafél. Akureyrar, for-
maður Einar Sigurðsson.
Þessir kórar starfa á Akureyri:
Kantötukór Akureyrar, söngstj.
Björgvin. Guðmundsson. Karlakór
Akureyrar, söngstj. Áskell Snorra-
son, Karlakórinn Geysir, söngstjóri
Ingimundur Árnason.
Einnig starfar lúðrasveit, fram-
kvæmdastjóri er Ólafur Tr. Ólafs-
son.
Póstmeistari Akureyrar er Oli P.
Kristjánsson.
^Jualtt fy rirtiffffjancli i cfótu. únrati:
Veiðarfæri, skipavörur allskonar, málningarvörur allskonar.
SEGLAVERKSTÆÐIÐ.
Saumum segl og preseningar, önnumst einnig allar viðgerðir
FATNAÐARVÖRUR.
Allskonar vinnufatnaður, sjófatnaður, gúmmístígvél, sportfatnaður.
GEYSIR h.f.
Hafnarstræti 1.