Árbók Ísafoldar - 01.11.1946, Side 246
240
SiglufjörSur.
Siglufjörður
Bæjarstjóri: Hallgrímur Dalberg.
Bæjarstjórn: Erlendur Þorsteins-
son, Gunnar Jóhannsson, Hafliði
Helgason, Kristján Sigurðsson, Ól-
afur Guðmundsson, Óskar Gari-
baldason, Pétur Björnsson, Ragnar
Jóhannesson, Þóroddur Guðmunds-
son. Varamenn í bæjarstjórn: Arn-
f>ór Jóhannsson, Egill Stefánsson,
Eiríksína Ásgrímsdóttir, Gísli Sig-
urðsson, Hlöðver Sigurðsson, Jón
Jóhannsson, Óli Hertervig, Rikey
Eiriksdóttir og Sigríður Kristjáns-
dóttir.
Forseti bæjarstjórnar er Gunnar
Jóhannsson.
Bæjarfógeti er Guðmundur L.
Hannesson.
Héraðslæknir Halldór Kristinsson.
Sóknarprestur Óskar J. Þorláks-
son.
Á Siglufirði starfar Gagnfræða-
skóli, skólastjóri hans er Jóhann
Jóhannsson. Iðnskóli, skólastjóri
Guðbrandur Magnússon.
Þessi íþróttaféiög eru á Siglu-
firði: Knattspyrnufélag Siglufjarð-
ar, form. Þórir Konráðsson. Skíða-
félag Siglufjarðar, form. Einar
Kristjánsson, Skíðafélagið Siglfirð-
ingur, form. Bragi Magnússon.
Bókasafn Siglufjarðar. Bókavörð-
ur er Gísli Sigurðsson.
Ýms félög á Siglufirði: Búnaðar-
félag Siglufjarðar, form. sr. Óskar
J. Þorláksson. Félag síldarsaltenda,
form. Jón Þórðarson. Iðnaðar-
mannafélag Siglufjarðar, form. Egill
Stefánsson. Kvenfélagið von, form.
Sigurbjörg Hólm. Kvennadeild S. V.
F. í., form. Eiriksína Ásgrímsdóttir.
Landssamband síldverkunarmanna,
form. Haraldur Gunnlaugsson. Sjó-
manna og gestaheimili Siglufjarðar,