Árbók Ísafoldar - 01.11.1946, Page 249
Akranes.
243
urður Gíslason, Sigurður Sigurðs-
son, Sveinbjörn Oddsson, Vilborg
Þjóðbjörnsdóttir.
Forseti bæjarstjórnar er Ólafur
B. Björnsson.
Bæjarfógeti Þórhallur Sæmunds-
son.
Héraðslæknir dr. med. Árni Árna-
son.
Sóknarprestur sr. Jón M. Guðj-
ónsson.
Ljósmóðir Þuríður Guðnadóttir.
A staðnum starfa gagnfræðaskóli
og iðnskóli. Skólastjóri Iðnskólans
er Magnús Jónsson, Gagnfræða-
skólans Helgi Þorláksson.
Bókasafn Akraness. Bókavörður
Sveinbjörn Oddsson.
Þessi íþróttafélög starfa á Akra-
nesi: Knattspyrnuf élag Akraness,
formaður Sigurður Guðmundsson,
Knattspyrnufélagið Kári, formaður
Guðmundur Sveinbjörnsson.
Ýms félög á Akranesi: Félagið
Berklavörn, form. Þjóðleifur Gunn-
arsson. Iðnaðarmannafélag Akra-
ness, form. Jóhann B. Guðnason.
Kvenfélag Akraness, form. Valdís
Böðvarsdóttir. Kvennadeild Slysa-
varnafélagsins, form. Vilborg Þjóð-
björnsdóttir. Kvenskátafélag Akra-
ness, form. Málfríður Þorvaldsdótt-
ir. Leikfélag Akraness, form. Óðinn
Geirdal. Skógræktarfélag Akraness,
formaður Arnljótur Guðmundsson.
Slysavarnafélag Akraness, form.
Axel Sveinbjarnarson. Taflfélag
Akraness, form. Guðmundur Bjarna-
son. Söngfélagið Svanir, form. Jón
Árnason.
Útflutningur á allskonar skinnavörum.
Innflutningur á útgeröarvörum, skipa-
vörum, einangrunarefni, vélum, Iðnað-
arvörum, vefnaðarvörum, sportvörum,
búsáhöldum, loftvogum, snyrtivörum
o. m. fl.
onóóon
& Co.
Reykjavík . Simi 6700 . Símnefni: Vigo.