Árbók Ísafoldar - 01.11.1946, Side 253
HappdrættiS
247
happdrættisins, þegar frá er dreginn
hluti ríkissjóðs, hefur á árunum
1934—1945 numið samtals 2% millj.
króna.
Stjórn happdrættisins skipa 3
menn, kosnir til eins árs í senn af
háskólaráði, og ræður stjórnin fram-
kvæmdastjóra. Til eftirlits^ið drætti
er 5 manna happdrættisrað, skipað
af fjármálaráðuneytinu.
I stjórn happdrættisins eiga sæti
1946 prófessorarnir dr. jur. Ólafur
Lárusson (formaður), dr. phil Alex-
ander Jóhannesson og dr. theol.
Magnús Jónsson. Framkvæmdastjóri
er Pétur Sigurðsson. í happdrættis-
ráði: Magnús Gíslason skrifstofu-
stjóri (formaður), Torfi Jóhannsson
verðlagsstjóri, Árni Benediktsson
forstjóri, Hallgrímur Jónasson kenn-
ari og Vilhjálmur S. Vilhjálmsson
ritstjóri.
LAKK- & MÁLNINGAVERKSMIÐJAN
HARPA H.F
Skúlagötu-Hringbraut, Reykjavík . Símnefni Harpa . Sími 1547.
*
Verksmiðjan var stofnuð árið 1936. Hefur hún siðan stöðugt aukið
starfsvið sitt, og framleiðir nú:
Til húsa: Harpo og Harpolin, tilbúna máln-
ingu til úti og inni notkunar.
Til skipa Botn-, lesta-, vatnslínu- og utan-
borðsmálingu o. fl.
Til brúa og annarra mannvirkja: Harpo ryð-
varnarmálningu, Blýmenju, Grá-
menju, Aluminíumbronce o. fl.
Til bíla: Nitro Celluloselökk, Harpolux,
Harpanol, í ýmsum litum.
Til véla: Vélalökk, margir litir.
Til húsgagna: Nitro Cellulose, glær lökk, Harpanit,
glær húsgagnalökk, Jökull, hvítt
Japanlakk o. fl.