Árbók Ísafoldar - 01.11.1946, Blaðsíða 261
Seglskip
255
1. mynd: Fregátuskip meS segl.
1. ytri klyvur, 2. innri klyvur, 3. framstangar stagsegl, 4. fram mershlé-
segl, 5. efra fram bramsegl, 6. fokka, 7. (Topsegl) fram merssegl, 8. fram-
neðra topsegl, 9. framefra topsegl, 10. stórustangar stagsegl, 11. stórabram
stagsegl, 12. stóraröjl stagsegl, 13. stórseglið, 14. stóraundir merssegl, 15.
stórabramsegl, 16. stórröjl, 17. mesanstangar stagsegl, 18. mesanbram stag-
segl, 19. krydssegl, 20. mesanundirtopsegl, 21. mesanyfirtopsegl, 22. mesan-
röjl, 23. mesan, 24. skaut, 25. háls, 26. kaðall, 27. reipi.
2. mynd: Fregátuskip segllaust.
1. mesanbom, 2. mesangaffall, 3. rástillir, 4. mesanmastur, 5. brasar, 6.
stórmastur, 7. reiði, 8. húnar, 9. bardúnur (aukastagir), 10. stög, 11. fram-
mastur, 12. mersstöng, 13. bramstöng, 14. stigreipi, 15. rá, 16. rástillur,
17. stög, 18. klyvurleiðari, 19. stög, 20. bugspjót, 21. klyvurbóma, 22.
netstöng, 23. voterstagur, 24. rúst, 25. rústjárn.
VERZLUN O. ELLIMGSEIM h.f
Reykjavík
er elzta og stærsta veiðarfæraverzlun landsins.
Stofnsett 1916.