Bergmál - 01.03.1947, Qupperneq 6

Bergmál - 01.03.1947, Qupperneq 6
Bergmál Marz II. Cleopatra hafði meðfædda 'leikarahæfileika. Alla ævi sína lék hún hlutverk sitt, eins og fyrsta flokks leikkona. Fjölhæfni hennar var undra- verð. Hún gat rætt um málaralist, höggmyndalist, skáldskap, guðfræði, stjórnkænsku og trúarstefnur viÖ lærðustu menn þeirra tíma. Tilkomu- mikill persónuleiki hennar var eins og ofin saman úr marglitum þráð- um. Hún var glæsileg, yndisleg, slæg, grimm, viðkvæm, léttúðug, stjórn- kæn, stundum örlát, en alltaf hungruð eftir ótakmörkuðum völdum. Hún kvaldist af ástríðu eftir frægð og ástríðu eftir karlmönnum. I fáum orðum sagt: Hún var snillingur í listinni að lifa. Mað baráttunni gegn forlögunum, án annarra vopna en fegurðar sinnar og vitsmuna, heppn- aðist henni nærri því — eins og síðar verður sagt frá, — að gera Róma- veldi að skattlandi Egyptalands. Lokaþátturinn í ævi hennar endaði á sorglegan hátt. Og hvaða annan endi hefðu guðirnir getað hugsað hin- um ævintýralega sjónleik, þessarar mannveru? Cleopatra hefir verið kölluð unnusta allra ljóðskálda veraldarinnar, og húsmóðir allra slarkara heimsins. Raunverulega má skoða tíma Cleo- pötru, sem mesta veizlutímabil mannkynssögunnar. III. Dóttir Ptolemy Auletes (flautuleikara) var metorðagjörn og í marga ættliðu komin af makedoniskum forfeðrum. (Cleopatra var ekki Egypti, heldur afkomandi hershöfðingja eins frá Makedoniu í Grikklandi, sem hafði komið til Egyptalands með her Alexanders mikla). Ptolemiusarnir, sem réðu yfir Egyptalandi voru á margan hátt glæsilegur ættliður, en þeir voru miskunnarlausir. Ptolemy I, sem kallaður var SOTER-frelsari þjóðar sinnar — verðskuldaði viðurnefni sitt eftir því sem sagnfræðingar þeirra tíma sögðu, með því, „að háslhöggva fjöldann og láta blóðið streyma eins og fljót“. Ptolemy II, sem kallaður var PHILADELPHUS — Maður hinnar bróðurlegu ástar, — drap tvo bræður sína. Hann var eftir því sem sagan hermir, hrifinn af vondum konum og góðum vinum. Ptolemy IV drap móður sína og frænda sinn. Ptolemy VII drap fjöld manna af þjóð sinni, „til að kenna þeim sem eftir lifðu að virða konung sinn“. Guðirnir kölluðu þennan mann í skopi EURGETES — velgjörðamann- inn —, Ptolemy XIII, sem uppnefndur var flautuleikarinn, faðir Cleopötru, 4
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Bergmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.