Bergmál - 01.03.1947, Blaðsíða 22

Bergmál - 01.03.1947, Blaðsíða 22
BergmÁl Marz rúmsjó. Hann átti þess eftgan kost aS komast til þýzkrar hafnar, en kom skipi sínu í hlutlausa höfn á Chile, þar sem hann og skipshöfn hans voru kyrrsett. Þýzkur njósnaliðsforingi, sem þóttist vera í þjónustu Rauða krossins, komst í samband við hann, þar sem hann var í fangabúðahverfinu. Hann skipulagði með honum djarfan flótta, sem gaf Canaris tækifæri til að vinna fyrir föðurlandið. Þegar hann væri aftur orðinn frjáls, átti Canaris að ganga í njósnaþjónustu þýzka heimsveldisins. Hann átti þá að fara til Bandaríkjanna og starfa undir stjórn Franz von Papens, sem skipulagði njósnastarfsemi og skemmdarverk gegn Bandaríkjunum. Flóttinn var vandlega undirbúinn. Og 1916 kom óvænt til New York borgar lítill maður með framstandandi kjálkabein. Hann kallaði sig Otto Seliger og þóttist vera pólskur Gyðingur. Leyniþjónusta Bandaríkj- anna og Kanada felldi þungan grun á Otto Seliger, sem virtist hafa for- göngu um hættulega skemmdarstarfsemi að öllum líkindum í samstarfi við menn frá njósna- og skemmdarstarfsemisdeild leyniþjónustu þýzka heimsveldisins, sem var undir stjórn þeirra Franz von Papen og Franz von Rintelen í Bandaríkjunum. Njósnarar Bandaríkjanna minnast ennfremur á Moses Meyerbeer. En undir því nafni starfaöi Canaris sem hljóðfærasali og dirföist jafnvel að halda því fram að hann væri frændi hins fræga tónskálds Meyerbeers. Sem Moses Meyerbeer skipulagði hann sprengingu í kanadisku bifreiða- verksmiðjunum. Hvers vegna skyldi Canaris tvisvar hafa valiÖ sér gervi Gyðings? Hann sem alla ævi sína hefir veriÖ æstur Gyðingahatari. Nokkrum vikum áður en Bandaríkin fóru í fyrri heimsstyrjöldina, fékk Canaris skipanir um að skipta um starf. Hann átti að yfirgefa Bandaríkin og halda til Spánar til að koma þar á fót og skipuleggja njósnarstarfsemi fyrir þýzka sjóherinn. Það var á Spáni sem hann kynntist kvenmanni sem hann mun aldrei gleyma, kvenmanni, sem átti eftir að fóriia lífi sínu til að auka á frama Walters Wilhelms Canaris, eins og við síðar munum koma að. Hún var ógleymanleg öllum sem hana sáu, þó ekki væri nema vegna fegurðarinnar einnar saman, enda fengu margir að kenna á töfrum hennar. Hún hét Margarete Gertude Zelle. Hún var dökk á brún og brá, heill- andi fögur og afburða snjöll dansmær. Hún var fædd á Java af hollenzk- 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.