Bergmál - 01.03.1947, Blaðsíða 25

Bergmál - 01.03.1947, Blaðsíða 25
1947 BergmÁl höfðu vakið athygli brezkra og franskra njósnara og henni höfðu því verið gefnar gætur seinustu mánuðina. Tilviljunin sem varð þess vald- andi, að franskur njósnari sá hana ræða við þýzkan herforingja í Operunni í Cologne, afhjúpaði hana, svo nú var hún skoðuð sem njósn- ari. En þýzka gagnnjósnarstarfsemin var einnig komin af stað og brezki verzlunarerindrekinn, sem varaði hana við að fara aftur til Frakklands var raunverulega þýzkur njósnari. Þegar til Spánar kom sneri hún sér til þýzka sendiráðsins. Hún spurði eftir Walter Wilhelm Canaris, manninum, sem hún ennþá elsk- aði. En elskhugi hennar varð ekkert ánægður við samfundi þeirra. Hér hafði hún ekkert að gera. Hennar staður var París. En hún reyndi að leiða honum fyrir sjónir hvað skeð hefði, en hann greip fram í fyrir henni og fór að dylgja með ástarævintýri hennar í París. Að lokum sættust þau á að vera saman í viku. Þau voru samt ekki hamnigjusöm og áður en vikan var liðin hafði Canaris nýjar fréttir að færa. Honum höfðu borizt nýjar skipanir. Þær voru skorinorðar og ákveðnar. Starf hennar í París hafði verið svo þýðingarmikið, að það varð að halda áfram. Hún varð að fara aftur til Parísar, „mag es kosten es will“, það var sama hvað það kostaði. Hún bað Canaris heitt og innilega um að losa sig við að fara, því Mata Hari vissi, að efehún færi, myndi hún aldrei sjá hann framar. Hún hafði hugboð um örlög sín, en það var ekki undankomu auðið. Þýzkur njósnari átti engan griðastað. Það fór líka eins og hún hafði búizt við. Mata Hari var tekin föst af frönsku lögreglunni og skotin í árslok 1917. En það voru samt ekki Frakkarnir sem raunverulega voru valdir að dauða hennar, heldur var það Canaris sjálfur. Þegar hann sendi hana í seinustu ferð hennar til Parísar, þá lét hann þýzku leyniþjónusjuna í Amsterdam vita um dvalar- stað hennar. Til að senda tilkynningar notaði hann venjulega dulmáls- skeyti, en þá stóð svo á að lyklinum að dulmálinu hafði verið breytt, vegna þess að frönsku leyniþjónustunni hafði tekizt að uppgötva lykil- inn. Canaris lét því senda Mata Hari skeyti á því dulmáli, sem Frakkar skyldu. Svikin heppnuðust. Frakkar náðu í skeytið og það urðu endalok Mata Hari. Byltingin brauzt út í Þýzkalandi. Keisarinn fór, en hershöfðingjarnir - 23 -
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.