Bergmál - 01.03.1947, Qupperneq 62

Bergmál - 01.03.1947, Qupperneq 62
BergmÁl Marz áður ekki séð neitt sem líktist mannshöfði í námunda við trjábolinn. Við annan enda hans var einhver upphleðsla. Hann þóttist viss um, að þar væri einhver hreyfing, og vegna þess hve taugar hans voru spenntar langaði hann til að senda kúlu í miðjan binginn. En hann lét það bíða, því hann vildi vera viss í sinni sök. Ef hann hleypti einu sinni af og missti marks, myndi tækifærið vegna góðrar skotholu vera gengið hon- um úr greypum. Þá myndi leikurinn strax verða tvísýnni aftur og næsta kúla óvinarins gæti ef til vill gert út af við hann að fullu. Honum varð órótt við þessar hugsanir, og gat ekki varizt því að verða dálítið óstyrkur. Hann fékk nú meiri löngun, en nokkru sinni fyrr til að snúa fuglinn úr hálsliðnum. Fuglinn hafði nú flogið upp og setzt rétt fyrir framan hann. Nú stóð hann þar sneri stélinu og velti vöngum, eins og hann langaði mest til að kíkja inn í byssuhlaupið. Það vantaði ekki að fuglinn væri í færi, bara að hinn þrjóturinn væri í jafn góðu færi. Allt í einu varð hver taug í líkama hans spennt til hins ýtrasta. Hann var viss um að hafa séð hreyfingu í laufbingnum. Fingur hans krepptust varlega utan um gikkinn. Aður en hann dró andann næst varð hann að hafa skotið. En skot innan úr laufbingnum kom einum hundraðasta hluta úr sekúntu áður. A þessum dýrmæta, en tapaða tímabili kom kúla í rönd bakpokans og fór í gegnum allt saman. Hann fann til hennar og þá stuttu stund, sem leið, þar til hann missti meðvitund, gerði hann sér grein fyrir því að hið óttalega hafði skeð. Það var í höfuðið, andlitið. Það var eins og hann hefði skyndilega dyfið því í 'heitt vatn. Það var eins og öskrandi og æðandi flóð fyllti hauskúpuna. Hann riðaði á fótunum. A meðan 'hann var að missa meðvitundina sá hann fyrir sér skýra mynd af risaStórum fugli, með útstandandi augu. Svo féll hann aftur yfir sig í sandinn, með hendurnar út í loftið. Andlit hans sneri í áttina til þess staðar, sem morðingi hans hafði legið. Hann lá ekki lengur í skjóli steinsins og farangursins. Það komu heldur ekki fleiri skot úr fylgsni óvinarins. Langa stund var þar enga hreyfingu að sjá. Söngfuglinn virtist undrandi á þessum breyttu hög- um vinar síns bak við steininp, og flaug hræddur burt. Hann var nú aftur kominn að árbakkanum og hljóp þar í kapp við sjálfan sig, með- fram bakkanum. Það var við fuglshljóð, sem Carrigan varð þess vísari, að hann var - 60 -
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Bergmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.