Goðasteinn - 01.09.1991, Blaðsíða 136

Goðasteinn - 01.09.1991, Blaðsíða 136
Rauðalæk og að Framnesi, skoðuðu um leið hella í Ási og Berustöðum. 24. júní hóf svo milli 30 og 40 manna hópur gönguna aftur frá Framnesi, austur í Vetleifsholtshverfi að Helli. Þaðan austur í Bjóluhverfi, að Rangá. Fararstjórn Einar Egilsson. Nautgripafélagið „Búbót” á orðið langa sögu að baki. Það hefur starfað í 85 ár. Er stofnað 1905. Fyrsti formaður þess var Sigurður Guð- mundsson í Helli. Fyrsta skýrsluár þess er 1906. Þá er meðaltal ársnyt fullmjólka kúa 1.925 kg. 1989 eru 7 sem halda skýrslu og afurðahæsta búið er með 5.927 kg á kú. Er það hjá Guðmundu Tyrfingsdóttur í Lækj- artúni. Er hún búin að vera í efsta og efstu sætum með afurðir um árarað- ir. Félagið hefur því skilað miklum árangri í auknum afurðum. Formaður er Egill Sigurðsson, Berustöðum. Búnaðarfélagið á einnig að baki langa ævi, því upphaflega er það stofnað 1889. Hét þá Búnaðarfélag Holtamannahrepps. Fyrsti formaður OlafurOlafssoneldri íLindarbæ. Stofnendur voru 12. Hinn3. mað 1942 voru Búnaðarfélag Ásahrepps og Búnaðarfélag Djúpárhrepps stofnuð. Fyrsti formaður Búnaðarfél. Ásahrepps var Guðjón Jónsson, bóndi í Ási. Upp úr þessu hófst hin mikla sókn í ræktun. byggingum og búskap á allan hátt, sem stóð með miklum krafti fram undir 1980 að fram- leiðslutakmarkanir fóru að bremsa af allar framkvæmdir. Nú er aðeins um viðhald að ræða, endurræktun á gömlum túnum og skurðir endur- nýjaðir með upphreinsun. Árið 1980 er 27 jarðabótamenn með 54 ha í nýrækt og endurræktun túna 49.939 m3 í skurðum og 112.200 m í plóg- ræsum. En 1989 eru 15 jarðabótamenn með enga ræktun, en 48.791 m3 í skurðum og kölkun túna upp á 112.383 kr. Af byggingum er þetta helst: 1988 byggir Guðmunda í Lækjartúni íbúðarhús 109 m2 og bílskúr 35 m2. 1989 stækkar Sigurbjörn á Ásmúla íjóshlöðuna, eykst hlöðurúm þar um 721 m3 og 1990 byggir Sveinn í Læjartúni fjós með haughúsi, mjólkur- húsi og mjaltabás. Grunnflötur þessara bygginga er 427 m2. Allar inn- réttingar vann hann sjálfur. Allt er þetta vandað og snyrtilegt unnið af stórhug og bjartsýni. Búnaðarfélagið á nokkurn vélakost sem það leigir bændum, en er nú orðið lítið notað. Félagsmenn eru 42 þar af 8 konur. 21 kaupir Handbók bænda en 25 kaupa Frey. Formaður er Sigþór Jóns- son bóndi í Ási. Miklum byggingaframkvæmdum á Laugalandi, á fyrsta og öðrum áfanga er að mestu lokið, um 14% af verki eftir, sem er að stærri hluta 134 Goðasteitm
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.