Hrafnista

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Hrafnista - 01.12.1948, Qupperneq 35

Hrafnista - 01.12.1948, Qupperneq 35
16 HRAFNISTA Sólin stráir geislagulli haf og hlein. Hjalar báran undurlágt við fjömstein. Tjaldurinn rneð rauða nefið tritlar fjöruleir; og tindilfœttir sendlingarnir, — aldrei hvílast f>eir. Selir kápa á klöpp i ró. Kollan arkar niður að sjó; við ungahófinn úar dátt: ,,Ógn er hafið vitt og blátt . . . Því farið f>ið að kynnast, — svona smátt og smátt”. Hann íddi litli labbar úti á bcejarstétt. ,,Nú lízt mér veðrið stillt og bjart og vikin slétt. Hvar eru nú vettlingarnir . . . Veit nokkur um f>á? Mig vantar líka sjóhattinn, —- en fljótt; mér [iggur á . . . Ég ýti úr vör, og út á sæ einn á mínum báti rce. Yfir sundum sýnist mér sveima og iða fuglager; og það er oftast fundvíst á hvar fiskur er“. Fyrsta sjóferðin 1 B Loftur Guðmundsson Á hlaðvar-panum fœstum reynast fengsœl mið, en fiskinn gefur hafið feirn, er róa á svið. Mömmu og pabba kyssir Iddi og keifar niður É> sjó. A klöppunum liggur selurinn og spyr með gÆ^1* og ,,Hvert er, karl minn, heitið för?“ ,,Ég hugsa mér að leggja úr vór', svarar Iddi og sjóhattinn setur upp á glókollinn. ,Ja, — sá held ég að fiski", tautar tjaldurirW- HRAFNISTA 17 Og Iddi litli bröltir upp í bátinn sinn. Blœrinn strýkur Ijósan hvarm og rjóða kinn. ,,A svipstund hleð ég bátkrílið ef veiðin verður ör; mér veitir ekki af stærra skipi í nœstu veiðiför. Steinbíturinn, stofnlúðan, stútungurinn, grásleppan, sólkolinn og sandkolinn, sildin, ýsan, porskurinn . . . Já, hver veit nema hvalur bíti á öngulinn“. ,,Þá verð ég nú að beita kröftum, mamma mín. Og mörg verða áratogin upp í sand til f>ín. Af hlummtakinu eflaust verður litli lófinn sár og lúið bak, — en þú skalt sjá að snáðinn f>inn er knár. Er pabbi allan aflann sér, óskóp vel hann þakkar mér. „Sjáið dugnað drengsnáðans, drekkhlaðinn er bátur hans“. Og allir dást að dirfsku litla skipstjórans'. Sólin stráir geislagulli haf og hlein. Hjalar báran undurlágt við fjörustein. Hjalar vœrum rómi lítinn dreng í djúpan blund, — / draumi stýrir hann hlöðnu fleyi að vör um lognslétt sund. 1 einu hnipri aftur i skut, með ekkert nema drauma t hlut finnur mamma sveininn sinn: ,,Sefur litli skipstjórinn . . . Heppni að uppi í naust lá bundinn báturinn”.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Hrafnista

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hrafnista
https://timarit.is/publication/1980

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.