Mosfellingur - 19.12.2024, Qupperneq 12

Mosfellingur - 19.12.2024, Qupperneq 12
 - Fréttir úr bæjarlífinu12 Um 200 gest­ir hæt­t­u sér út­ í vet­rarkuld­ann t­il að heyra rit­höf­und­a lesa úr ný­út­komnum bókum sínum á árlegu Bókmennt­ahlað- borði Bókasaf­ns Mosf­ellsbæj­ar fimmt­u- d­aginn 28. nóvember. Áður en d­agskrá hóf­st­ léku Sigurj­ón Alex­and­ersson og Ævar Örn Sigurðsson lj­úf­a j­azzt­óna á gít­ar og bassa við góðar und­irt­ekt­ir. Að vand­a var lét­t­ st­emning og f­j­örugar umræður, sem meðal annars snérust­ um mörk skáld­skap­ar og veruleika. Þeir höf­und­ar sem lásu úr verkum sínum að þessu sinni voru Bj­arki Bj­arnason með bók sína Gröf­ minninganna, Jón Kalman St­ef­ánsson sem las úr Himint­ungl yfir heimsins yst­u brún, Krist­ín Svava Tómas- d­ót­t­ir önnur t­veggj­a höf­und­a bókarinnar Duna: Saga kvikmynd­argerðarkonu las úr bókinni sem f­j­allar um Guðný­j­u Halld­órs- d­ót­t­ur kvikmynd­agerðarkonu og Ragnhild­- ur Þrast­ard­ót­t­ir las úr Eyj­u, sem er hennar f­yrst­a skáld­saga. Kat­rín Jakobsd­ót­t­ir leid­d­i umræður af­ st­akri p­rý­ði að þessu sinni, en hún st­ý­rði Bókmennt­ahlaðborðinu í f­j­öld­a ára. Katrín Jakobsdóttir snéri aftur sem stjórnandi kvöldsins Vel heppnað Bókmenntakvöld Bjarki, kristín svava, katrín, jón kalman og ragnhildur starfsfólk Bókasafnsins á vaktinni þétt setið í salnum mikið hlegið lagt við hlustir Áramóta- brenna á gamlársdag Breytt tímasetning Kveikt verður í brennunni kl. 16:30 Á gamlársdag verður áramótabrenna haldin neðan Holtahverfs við Leirvoginn. Á sama stað og árleg þrettándabrenna. Mosfellsbær stendur fyrir brennunni í samstarf við meistaraflokk karla hjá handknattleiksdeild Aftureldingar en kveikt verður í brennunni kl. 16:30 að þessu sinni. Er það fyrr en verið hefur, og er breytingin gerð til að svara óskum fjölskyldna með börn. Öll meðferð skotelda á svæðinu er bönnuð Afturelding handknattleksdeild

x

Mosfellingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.