Mosfellingur - 19.12.2024, Side 41

Mosfellingur - 19.12.2024, Side 41
Þrettándinn í Mosó Kveðjum jólin með stæl Blysför leggur af stað frá Miðbæjartorginu kl. 17:30 Hin árlega þrettándabrenna Mosfellsbæjar verður haldin mánudaginn 5. janúar 2025. Blysför leggur af stað frá Miðbæjartorginu kl. 17:30. Þaðan er haldið að brennunni sem er á sama stað og venjulega, neðan Holtahverfis við Leirvoginn. Dagskrá við brennu hefst kl. 18:00. Skólahljómsveit Mosfellsbæjar og Stormsveitin sjá um tónlistina. Álfakóngur, álfadrottning, Grýla, Leppalúði og þeirra hyski verða á svæðinu. Mosfellsbær stendur fyrir brennunni og björgunarsveitin Kyndill verður með glæsilega flugeldasýningu að vanda. Mosfellsbær, Björgunarsveitin Kyndill, Stormsveitin, Leikfélag Mosfellssveitar, Skátafélagið Mosverjar og Skólahljómsveit Mosfellsbæjar. Mosfellsbær Þverholti 2 525-6700 www.mos.is Óskum Mosfellingum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári www.mosfellingur.is - 41

x

Mosfellingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.