Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1955, Page 8

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1955, Page 8
6 an hefur hann aukist svo, aS stöðin er einna fremst af upp- eldisstöðvum landsins. Á sama ári hóf félagið að gefa úr Ársritið. Var það lítið í sniðum til að byrja með og kom út annað hvort ár. Fyrsta ritið var aðeins tvær arkir, en síðar hafa þau stækkað og oftast verið um 8—10 arkir. Alls hafa komið út 21 rit, og hafa nærri einvörðungu fjallað um skógræktarmál. Því miður eru mörg hin eldri rit uppseld fyrir löngu. Sum er ekki unnt að ná í, því að bókasafnarar sprengja verðið upp fyrir þeim, sem gætu haft gagn af að lesa þau. Dæmi eru til að fyrsta heftið hafi verið selt fyrir kr. 500,00, en ýms önnur fyrir tugi króna, þótt upphaflegt verð hafi að- eins verið tvær krónur. ÝMIS STÖRF. Árið 1935 gekkst félagið fyrir friðun Bæjarstaðarskóg- ar í Öræfum. Sú girðing komst upp fyrir samskot góðra manna í Reykjavík. Þetta var mikið happaverk, en í Bæj- arstað hefur megnið af öllu birkifræi verið sótt undanfar- in 20 ár. Árið 1936 tók félagið við Rauðavatnsstöðinni í Mosfells- sveit úr höndum fyrri eigenda. En sú stöð var afhent Skógræktarfélagi Reykjavíkur samtímis Fossvogsstöðinni. Á síðari árum hefur verið plantað þar bæði sitkagreni og öðrum trjátegundum, sem eru vænlegri til þroska en gömlu fjallafururnar. Árið 1938 hófst Skógræktarfélagið handa um að vinna að friðun Heiðmerkur. Vann stjórn félagsins lengi að undirbúningi hennar og gat bæði lagt fram girðingarefni og peninga, þegar bæjarstjórn Reykjavíkur tók málið að sér. En bæjarstjórnin hefur síðan unnið af miklum skör- ungsskap að því að gera Heiðmörk að friðlandi Reyk- víkinga ásamt Skógræktarfélagi Reykjavíkur og ýmsum öðrum félagssamtökum, sem fengið hafa þar lönd til að gróðursetja í. Árið 1940 átti Skógræktarfélag íslands frumkvæði að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.