Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1955, Page 11

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1955, Page 11
9 um alköst þeirra en langt mál, en undanfarin 5 ár hefur það verið þetta: 1950 gróðursettu félögin alls 181.100 plöntur 1951 — — — 283.000 — 1952 — — — 388.800 — 1953 — — — 450.600 — 1954 — — — 560.000 — I sambandi við þetta er vert að geta þess, að meiri hluti þeirra plantna, sem félögin setja niður, er gróðursettur af sjálfboðaliðum innan félaganna. Auk þessa hafa félög- in reist fjölda girðinga til þess að gróðursetja í á starfs- svæðum sínum. Alls eru girðingarnar 130 talsins, og sam- anlögð lengd þeirra um 112 kílómetrar. Margar þeirra eru auðvitað litlar, en nú orðið reyna félögin að koma upp a. m. k. einni sæmilega stórri girðingu í hverju byggðar- lagi til þess að koma upp vísi að héraðsskógum. Girðing- ar félaganna taka nú yfir um 2500 hektara lands, og enn er hvergi nærri fullsett í þær. Til fróðleiks má líta á störf félaganna í fyrra. Þá námu heildartekjur þeirra um kr. 1.100.000,00. Tekjur og útgjöld stóðust hér um bil á. Auk teknanna var mikil vinna leyst af hendi ókeypis. Öll vinna félaganna er metin í dagsverk- um, og þannig er gróðursetning 250 trjáplantna talin eitt dagsverk, en önnur vinna, svo sem uppsetning girðinga og uppeldi trjáplantna er líka metin. Árið 1954 leystu félögin 3431 dagsverk af hendi. Meira en helmingur var vinna áhugasamra sjálfboðaliða, og ef þetta er metið til fjár, má a. m. k. bæta kr. 200.000,00 ofan á tekjur félaganna, og verður þá heildartillag þeirra til skógræktar alls um kr. 1.300.000,00 árið sem leið. Á því ári nam ríkisstyrkurinn til félaganna kr. 325.000,00 en sú fjárhæð er ekki nema fjórði hluti af því, sem félögin inna af hendi, og reyndar tæpur fjórði hluti, ef allt væri tíundað rétt. Félögin leggja því fram þriggja krónu verðmæti fyrir hverja eina, sem þau hljóta af opin- beru fé, og er það vel.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.