Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1955, Blaðsíða 18
16
íbúðarhús sitt, Kirkjuhvol, vestan við reitinn. Hæstu barr-
trén í þessum reit eru nú:
Rauðgreni. Lerki.
8,80 — 65,0 10,62 — 65,0
8,80 — 62,0
9,05 — 35,5 .
9,05 — 52,0
Pyrri talan er hæðarmál í metrum, en seinni talan ummál í cm, tekið í
130 cm hæð frá jörð.
GRÓÐRARSTÖÐ RÆIÍTUNARFÉLAGS
NORÐ URLANDS.
Ræktunarfélag Norðurlands var stofnað 1903 og eitt
af viðí'angsefnum þess var að hefja tilraunir með trjágróð-
ur. Akureyrarbær gaf félaginu land, að stærð um 25 dag-
sláttur. Strax fyrsta sumarið var hafist handa með und-
irbúning jarðvegsins og næstu vor voru, eins og áður er
sagt, gróðursettar trjáplöntur, sem aldar höfðu verið upp
í græðireitnum sunnan við kirkjuna og sennilega einnig
eitthvað af plöntum innfluttum frá Danmörku og Noregi.
Elstu trén í Gróðrarstöðinni eru því um 50 ára gömul.
Hæstu trén niðri í stöðinni, þar sem fyrst mun hafa verið
gróðursett, mældust síðastliðið haust sem hér segir:
Birki. Hengibjörk. Reynir. Heggur. Hlynur.
10,00 — 44,0 10,00 — 45,0 9,20 — 57,0 8,45 5,00 — 27,0
9,56 — 65,0 9,55 — 76,0 9,06 — 54,0 5,00 — 43,0
9,73 —■ 38,0 9,00 — 42,0
9,00 — 50,0 9,00 — 58,0
8,70 — 44,0 8,86 — 34,0
Elri. Rauðgreni. Lerki. Skógarfura.
7,40 8,30 — 40,0 10,15 — 89,0 8,40 — 47,0
7,85 — 45,0 8,65 — 42,0 8,20 — 57,0 10,40 — 64,0
Fyrri talan er hæðarmál í metrum, en seinni talan ummál í cm, tekiö í
130 cm hæð frá jörð.