Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1955, Side 26

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1955, Side 26
24 segir hann, að flestir þessir skógar séu horfnir. Sé hvergi blómlegur skógur nema helst á Hallormsstað. Samkvæmt skoðun séra Sigurðar eru það einkum jarðeldarnir, sem í fyrstu hafa valdið falli skóganna á Austurlandi. Er það í raun og veru skoðun gamla fólksins, sem hann talaði við. En hann telur þó, að til þess hafi verið fleiri orsakir, og einhver hin helsta hafi verið sú, að fénaður hafi stýft hann í hörðum vetrum, en þann við, er fénaður hefur stýft, kræklar jafnan, verður þroskalaus og visnar. Hann talar einnig um skemmdir á skógi af völdum vor- harðinda. I lok greinar sinnar lýsir séra Sigurður hinum mikla uppblæstri og öðrum landskemmdum, er komið hafi í kjölfar skógareyðingarinnar, en að því hafði hann sjálf- ur verið sjónarvottur í rúm 40 ár. Hann telur nauðsynlegt að girða skógarreiti, sem séu að lifna, til þess að vernda þá gegn ágangi búfjár. Að því er best verður séð, er þessi blaðagrein séra Sig- urðar Gunnarssonar ágæt heimild um sögu skóganna á Austurlandi frá því um miðja 18. öld. Á þeim 42 árum, sem liðu frá því hann kom fyrst á Austurland, þangað til hann ritaði greinina í Norðanfara, hafði hann jafnan skógana fyrir augum og fylgdist með hinum mesta áhuga með hinum raunalegu örlögum þeirra, uppblæstri og öðr- um jarðskemmdum, sem af eyðingunni leiddi. Ennfremur lagði hann sérstaka stund á að kynna sér sögu skóganna með því að leita upplýsinga hjá réttorðum mönnum, sem af eigin sýn eða frásögn foreldra sinna vissu greinilega um örlög skóganna frá því um 1750. Ef til vill er þó mest um það vert, að hann athugaði sjálfur leifar af gömlum íslenskum viði, sem enn var í húsum, þegar hann kom austur. Til þess að ganga úr skugga um það, hvort séra Sigurður hefur gert sér rétta hugmynd um eyðingu skóg- anna eftir 1750, má bera rit hans saman við aðrar heim- ildir og sjá, hve vel þeim ber saman: Árið 1893 ferðaðist Sæmundur Eyjólfsson um Fljóts- dalshérað, og hafði Búnaðarfélag Suðurlands veitt hon-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.