Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1955, Blaðsíða 58

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1955, Blaðsíða 58
56 verður varhuga við og reyna að sneiða hjá. Einkum verð- ur að hafa snjóalögin í huga, enda valda þau meiri spjöll- um á girðingum en flest annað. Sá sem er kunnugur stað- háttum, getur oftast valið öruggt girðingarstæði, jafn- vel þó í snjóþungum sveitum sé. Þess skal gætt vandlega að velja girðingarstæðið eftir rimum, ásum eða hávöðum, en forðast að fara eftir lægð- um eða fram af bröttum stöllum. Ætíð skyldi girt upp og ofan brekku, en aldrei þvert á hallann í brekku eða fjallshlíð, nema eftir greinilegum stalli, og verður þá að fara sem tæpast á honum, þar sem snjó rífur helst af. Girðing, sem lögð er á snjóþungu landi og mishæðóttu, á því jafnan að hafa stutt höf og mörg horn. Er slíkt jafn sjálfsagt og hitt að hafa sem lengstar beinar línur og fæst horn á sléttlendi. Allan undirbúning og val girðingarstæðis ber að vanda svo sem frekast er unnt. Skal „stinga út“ allar línur með stikum og mæla vegalengdir, til þess að auðvelt sé að ákveða, hve mikið efni skal flutt á hvern stað og með því spara allan óþarfa burð. Algengt er að sjá landamerkjagirðingar lagðar nákvæm- lega eftir merkjum og ekkert skeytt um, þótt girðingar- stæðið á þeim sé með öllu óhæft. Þegar skógræktargirðing er lögð á landamerkjum verður besta girðingarstæðið að ráða legu hennar. Verður þá stundum að hafa spildu af eigin landi utan girðingar, ef með því fæst öruggt girð- ingarstæði. Þar sem girt er að ám eða vötnum og þau látin verja að einhverju leyti, verður að gæta þess, að girðingin nái út fyrir lægsta vatnsborð. Sá hluti girðingarinnar, sem nær frá hæsta flóðborði (þar með talinn jakaburður), skal að- eins laustengdur við aðalgirðinguna, því honum er hætt í vorleysingum og stórflóðum. Þessi laustengdi kafli skal ávallt girtur þannig, ef staðhættir leyfa, að hann myndi horn út frá aðalgirðingunni og gangi út í ána eða vatnið 30—40 metrum utar heldur en beina línan myndi gera.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.