Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1955, Side 66
64
og staurs, svo aS hann klofni ekki eða úr honum flísist.
Ávalt skal gildari endi staursins ganga ofan í jörSina.
Staurarnir eiga aS bera hver í annan og skal lína
þeirra milli horna vera þráSbein og lóSrétt. Er betra aS
miSa (sikta) línuna heldur en aS reka stólpana niSur
eftir snúru eSa gaddavírsstreng. ÞaS er veigamikiS atriSi,
aS hver lína sé þráSbein milli horna, ekki aSeins sakir
útlits, heldur og vegna þess, aS þannig stendur girSingin
betur af sér öll áföll.
Milli burSarstaura er aS meSaltali haft 10 m. Á slétt-
lendi er unnt aS mæla þetta bil nákvæmlega, en á ósléttu
landi gegnir öSru máli. MeSaltal millibila getur aS vísu
veriS hiS sama, en þess skal umfram allt gætt aS reka
stólpana niSur á hæstu stöSum. Þar sem sýnilegt er, aS
taka verSi sig á girSingu, t. d. í laut eSa undan stalli,
má vera íviS lengra í milli staura, því sigiS styrkir girS-
inguna og kemur aS nokkuru leyti í staS staurs. Þar sem
mjög er snjóþungt, verSa burSarstaurar aS vera þéttari
en ella.
Myncl 7. Myndin sýnir rétta afstöðu siga við burðarstaura.
Sé girt niSur brattar brekkur eSa fram af stöllum, þar
sem hætta er á aS skafla leggi, er betra aS nota tréstaura
en járnstólpa. Járnstólparnir vilja rekast niSur í jarS-
veginn undan snjóþunganum, einkum ef fönn kemur
á þíSa jörS aS haustinu.
Járnstólpar eru töluvert dýrari en tréstaurar. Til þess
aS draga úr efniskostnaSi má nota tréstaura og járnstólpa
sitt á hvaS. MeS því móti verSur girSingin einnig stöSugri
heldur en af járnstólpum eingöngu.