Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1955, Síða 74

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1955, Síða 74
72 Á heilkefli sem vegur 50 kg eru um 450 lengdarmetrar, þegar millibil gadda er 4 þumlungar. Á hálfkefli, sem er 25 kg að þyngd, er lengd vírsins um 225 m. Um skeið var allmikið notað af grennri gaddavír, númer 14. Af honum eru um 330 m á hálfkefli með sama millibili. Vír þessi er of grannur til þess að notast í girðingar, sem lengi eiga að standa. Ýmsar gerðir af netum hafa verið reyndar hér. Lang- best hafa gefist net frá Norsk Metaldukfabrik í Oslo. Þau eru 65—70 cm að hæð með röskum 20 cm milli lóðréttra þátta, en langþættir eru 5 að tölu og millibil sem hér segir, talið að ofan, 22—18—15—15 = 70 cm. Efsti þátt- ur netsins er mjög gildur burðarstrengur. Net þessi eru mjög vel hnýtt og því lítil hætta á, að þættir dragist til í þeim, þótt riðlað sé á þeim. Hægt er að fá þessi net þéttriðnari, ef með þarf. í stög og sig er notaður galvaniseraður járnvír númer 9, nema í hin léttari, þar má nota vír nr. 11. Bindivír er mjúkur járnvír galvaniseraður, nr. 16. Yfirleitt á ekki að nota gildari bindivír. Stólpar þeir, sem best hafa reynst, eru úr járn-stál- blöndu og hafa mikið beygjuþol (stælingu). Þeir eru [__- laga og galvaniseraðir, gataðir með 5 cm millibili. Lengd- in er tæpir 2 metrar og þyngd um 3,5 kg. Ýmsar aðrar gerðir járnstólpa hafa verið reyndar síð- ustu 50 árin, má þar nefna T-stólpa, tjöruborna, og stólpa úr braggabogum. Komið hefur í ljós, að T-stólparnir, sem taldir voru mjög sterkir og endingargóðir, molna niður eða flagna við yfirborð jarðar á 20—30 árum á hrauni og melum — á Suður- og Suðvesturlandi. Ending þeirra er önnur og lengri í kjarrlendi. Norðanlands og austan gæt- ir þessarar tæringar í járninu síður. Galvaniseraðir járn- stólpar frá sama tíma hafa hins vegar ekki látið á sjá. Tréstaurar eru ódýrari en járnstólpar. Sívalningar (bol- tré) eru betri en staurar úr niðurristum viði. Inn hafa ver- ið fluttir aðallega greni- og furustaurar, en íslenskir birki-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.