Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1955, Síða 88

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1955, Síða 88
86 hið allra síðasta, sem til var af þessum stofni, og 3100 sitkagreni, sem talin eru frá Pakenham. í Skagafirði var gróðursett í girðinguna í Reykjahóls- landi. Þar voru settar 2500 skógarfurur, 500 birki og 130 sitkagreni. í Úlfsstaðagirðingu voru settar 2000 skógar- furur, 500 birki og 500 rauðgreni. Þá var einnig sett nokk- uð í 3 gamlar girðingar í Vatnsdal í Húnavatnssýslu, Barkarstaðagirðingu og nokkrar aðrar. í Eyjafirði voru gróðursettar 3000 skógarfurur í girð- inguna við Vagli á Þelamörk og í nýju girðinguna við Grund voru sett 850 birki og 2500 skógarfurur. í Vaglaskóg voru gróðursettar 3600 skógarfurur úr Málselvdal, 3400 rauðgreni frá Rana og 6600 lerki frá Hakaskoja. Ennfremur voru sett niður 70 blágreni, sem eru afkvæmi Hallormsstaðartrjánna, og 100 aspir frá Alaska. í Sandhaugaskóg í Bárðardal voru gróðursettar 2500 skógarfurur frá Málselvdal og 800 rauðgreni frá Rana, auk nokkurra aspa. í Ásbyrgi voru gróðursettar 5000 skógarfurur af Málselvstofni, 1000 lerkiplöntur frá Hakaskoja og 1000 rauðgreniplöntur. Höfðu plönturnar farið illa í flutning- unum og komu mikið skemmdar í áfanga. I Hallormsstaðarskóg voru gróðursettar 6000 skógar- furur úr Málselvdal í svonefndum Hólum. 1 Mörkinni, við Jökullækinn, Kerlingarmel og framan við Króklæk voru alls sett niður 14000 lerki frá Hakaskoja. Ennfremur voru sett niður 5000 rauðgreni í Lýsishól ofan við Lón. Þá var bætt 400 sitkagreniplöntum við það, sem sett var árið áður í Lýsishól, og svo voru og 100 Alaskaaspir settar í Mörkina. Þá var gróðursett lítilsháttar í Þórsmörk. Leystu Far- fuglar það af hendi með prýði eins og að undanförnu. Settu þeir niður 2000 skógarfurur frá Tromsströndum, 1000 rauðgreni frá Rana, 100 blágreni af Hallormsstaðarkyni auk 100 sitkagreniplantna frá Point Pakenham.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.