Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1955, Page 106

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1955, Page 106
104 Skógræktarfélag Borgfirðinga. Stjórn félagsins: Haukur Jörundsson formaður, Magnús Jónsson ritari, Daníel Kristjánsson gjaidkeri og framkvæmdastjóri, Guðmundur Jónsson og Benedikt Guðlaugsson. Tala félaga 368. Gróðursettar voru á félagssvæðinu samtals um 80.000 plöntur. Þar af gróðursetti Kaupfélag Borgfirðinga 1 Norðtunguskóg 50.000 plöntur, en það fékk á árinu til umráða til gróðursetningar stórt svæði í Norðtungu- skógi. Við gróðursetningu á félagssvæðinu voru unnin alls 450 dagsverk, þar með talin vinna við grisjun. Lögð voru 150 dagsverk í gróðrarstöð félagsins í Norðtunguskógi, sumt af þeim ókeypis. Vatnsleiðsla var lögð í stöðina. Frá 1953 eru 200 m2 sáð- beð með rauðgreni og skógarfuru, og er þar um allmikið plöntumagn að ræða. 1954 var dreifsett: 2.500 rauðgreni, 2.300 hvítgreni og 850 sitka- greni. Sáð var ýmsum frætegundum í 124 m2 í græðireitinn. Reistur var geymsluskúr, 4,5X3 m. Að Hundastapa var sett upp 430 m löng girðing og að Ökrum í Hraun- hreppi 700 m löng giröing. Félagið afhenti ókeypis 25.000 plöntur ýmsum félögum og einstakling- um og útvegaði nokkrum félagsmönnum girðingarefni. Haldinn var aðalfundiu- og 4 stjórnarfundir. Mikil fræðslu- og kynn- ingarstarfsemi var á vegum félagsins á árinu. Voru 12 fræðslufundir haldnir á félagssvæðinu og sýndar margar kvikmyndir, er fengnar voru að láni hjá Fræðslumálastjórninni og sendiráði Bandaríkjanna. Skógar- vörðurinn á Vesturlandi var á öllum þessum fundum og formaður félags- ins á sumum. Á fundum þessum uðu miklar umræður um skógræktarmál og framtíð félagsins. Víða komu fram áskoranir um, að í héraðinu yrði gróðrarstöð, sem fullnægt gæti þörfum þess um trjáplöntur. Um 800 manns alls sóttu fræðslufundi þessa. í sjóði f. f. ári kr. 12.534,33, tekjur á árinu kr. 43.279,00. Gjöld á árinu kr. 45.535,06. í sjóði kr. 10.278,27. Hrein eign kr. 41.188,27. Skógræktarfélag Dalasýslu. Stjórn félagsins: Séra Pétiu- T. Oddsson formaður, Halldór Sigurðsson ritari, Markús Torfason gjaldkeri, Magnús Rögnvaldsson og Gísli Þor- steinsson. Tala félaga 153. Á félagssvæðinu voru gróðursettar um 10.000 plöntur, aðallega skógar- fura, en nokkuð af birki og rauðgreni. Um helmingur plantnanna var gróðursettur að Kvennabrekku og Gröf í sjálfboðavinnu hinn 17. júní. Félagiö afhenti nokkrum einstaklingum ókeypis plöntur til gróður- setningar í heimilisreiti. Sett var upp ný 500 m löng girðing að Kvennabrekku. Ennfremur 800 m löng ný girðing að Gröf í Miðdölum. Sú girðing verður stækkuð á þessu ári og er girðingarefni til í hana. Félagið afhenti nokkuð af garðplöntum til einstaklinga og í kirkju- garða. Ársrit Skógræktarfélags íslands var sent út ókeypis víðs vegar un\ sýsluna í kynningarskyni. Félagið sá um hátiðahöld innan sýslunnar hinn 17. júni. Voru hátiðir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.