Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1955, Page 108
106
gjaldkeri, Páll Pálsson ritari, Þorsteinn L. Jónsson og Kristján Guðbjarts-
son. Tala félaga 93.
Gróðursett var: 700 birki við félagsheimilið Breiðablik, 200 síberískt
lerki og skógarfura á Hjarðarfelli og 1.500 barrtrjáplöntur í Mávstaðabirgi.
Haldinn var 1 almennur félagsfundur, deildarfundir og 2 stjórnar-
fundir.
í sjóði f. f. ári kr. 2.459,79, tekjur á árinu kr. 5.176,00. Gjöld á árinu
kr. 3.805,66. í sjóði kr. 3.830,13. Hrein eign kr. 5.442,46.
Skógræktarfélag ísafjarðar.
Stjórn félagsins: M. Simson, Björn H. Jónsson, Finnur Magnússon,
Sveinn Elíasson og Kjartan J. Jóhannsson. Tala félaga 276.
Gróðursett var í Tungudal: 3.000 rauðgreni og 2.000 síberískt lerki. Alls
5.000 plöntur.
í uppeldi á Kornustöðum eru nú um 20.000 plöntur eftirtalinna teg-
unda: Skógarfuru, sitkagrenis, rauðgrenis, síberísks lerkis og Alaskaaspar.
í sjóði f. f. ári kr. 4.888,72, tekjur á árinu kr. 49.035,00. Gjöld á árinu
kr. 44.455,99. í sjóði kr. 9.467,73. Hrein eign kr. 52.477,73.
Skógræktarfélag Mýrdælinga.
Stjórn félagsins: Erlingur Sigurðsson formaður, Einar H. Einarsson
ritari, Páll Tómasson gjaldkeri, Gunnar Stefánsson, Gunnsteinn Ársæls-
son, Ástríöur Stefánsdóttir og Matthildur Gottsveinsdóttir. Tala félaga
202.
í Gjögrum voru gróðursett 3.000 sitkagreni, í Heiðardal 1.000 rauðgreni
og 1.500 birki, í Vík 2.100 birki, í tilraunastöðina að Skammadalshól 45
plöntur ýmissa tegunda og í gömlu kirkjugarðana að Dyrhólum og Sól-
heimum 200 birki. Alls 7.845 plöntur.
Ný skógargirðing, 1.100 m löng, var sett upp í Vík.
Félagið útvegaði einstaklingum alls 808 plöntur.
Aðalfundur var haldinn og 4 stjórnarfundir, ennfremur var haldin
skemmtisamkoma og hlutavelta í Vík. Þangað kom Hákon Bjarnason
skógræktarstjóri og sýndi kvikmynd.
í sjóði f. f. ári kr. 4.559,59, tekjur á árinu kr. 22.533,32. Gjöld á árinu
kr. 22.764.58. í sjóði kr. 4.328,33. Hrein eign kr. 32.455,69.
Skógræktarféiagið Mörk.
Stjórn félagsins: Siggeir Björnsson formaður, Sumarliði Björnsson gjald-
keri, Úlfur Ragnarsson, Markús Runólfsson og Gísli Vigfússon. Tala félaga
80.
Gróðursetning: í Holtsdal: 6.000 rauðgreni. Á Hörgslandi: 1.000 skógar-
fura, 1.000 birki, 1.000 sitkagreni, 500 rauðgreni. Á Kirkjubæjarklaustri:
500 rauðgreni. Á Leiðvelli: 300 birki, 400 skógarfura, 300 rauðgreni, 300
síberiskt lerki og 300 sitkagreni. Alls 11.600 plöntur.
Sett var upp 1.100 m löng girðing í landi Leiðvalla í Meðallandi.
Haldinn var aðalfundur og flutti Jón J. Jóhannesson kennari þar er-