Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1955, Blaðsíða 109
107
indi. í október gekkst félagið fyrir kvikmyndasýningu að Kirkjubœjar-
klaustri og komu þangað skógræktarstjóri og skógarvörður umdæmisins.
í sjóði f. f. ári kr. 388,29, tekjur á árinu kr. 2.400,00. Gjöld á árinu kr.
12.699,63. Gjöld umfram tekjur kr. 9.910,84. Hrein eign kr. 10.391,05.
Skógræktarfélag Neskaupstaðar.
Stjórn félagsins: Sigdór V. Brekkan formaður, Gunnar Ólafsson ritari,
Eyþór Þórðarson gjaldkeri, Oddur A. Sigurjónsson og Ingi S. Sigmundsson.
Tala félaga 115.
Gróðursett var: 2.800 birki, 1.900 skógarfura, 1.000 síberískt lerki, 1.000
rauðgreni. Alls 6.700 plöntur.
Félagið lét til einstaklinga í bænum og í trjáreiti bæjarins um 700 plönt-
ur á kostnaðarverði.
Haldinn var aðaifundur og 4 stjórnarfundir.
í sjóði f. f. ári kr. 245,17, tekjur á árinu kr. 10.900,00. Gjöld á árinu kr.
6.042,39. í sjóði kr: 5.102,78. Hrein eign kr. 33.089,89.
Skógræktarfélag Norður-Þingeyinga.
Stjórn félagsins: Halldór Sigurðsson, Theodór Gunnlaugsson og Er-
lingur Jóhannsson. Tala félaga 126.
Gróðursett var í Ásbyrgi 2.000 skógarfura og 1.520 síberískt lerki og að
Lundi í Axarfirði 1.000 skógarfura, alls 4.520 plöntur.
Einstaklingum voru afhentar 120 garðplöntur.
Einn fundur var haldinn á árinu.
í sjóði f. f. ári kr. 6.902,00, tekjur á árinu kr. 5.858,00. Gjöld á árinu kr.
2.994,00. í sjóði kr. 9.766,00.
Skógræktarfélag Rangæinga.
Stjórn félagsins: Ólafur Bergsteinsson formaður, Klemenz Kr. Krist-
jánsson, Helgi Jónasson, Guðmundur Erlendsson og Árni Sæmundsson.
Tala félaga 212.
Gróðursett var: 7.775 birki, 1.430 sitkagreni, 330 skógarfura, 1.800 rauð-
greni, 50 siberískt lerki. Alls 11.385 plöntur. Af þessum plöntum voru 2.000
gróðursettar i girðingu í Ásahreppi, 1.500 í Fljótshlíð, 7.500 að Skógum
undir Eyjafjöllum og 1.000 í garða hjá einstaklingum.
Auk þessa voru afhentar 621 garðplöntur.
Haldinn var aðalfundur á árinu.
Tekjur á árinu kr. 12.168,00. Gjöld kr. 6.988,00. í sjóði kr. 5.180,00. Hrein
eign kr. 15.025,00.
Skógræktarfélag Reykjavíkur.
Stjórn félagsins: Guðmundur Marteinsson formaður, dr. Helgi Tómas-
son varaformaður, Ingólfur Davíðsson ritari, Jón Loftsson gjaldkeri og
Sveinbjöm Jónsson. Framkvæmdastjóri er Einar Sæmundsen. Tala félaga
1.612.