Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1955, Qupperneq 110
108
Gróðursetning 1954:
Tegimd Uppruni. Heiðmörk. Rauðavatn. Fossvogur. Samtals.
Birki 3/0 Bæjarstaður 24.800 „ 24.800
Birki 2/2 Bæjarstaður 1.200 >> 8.654 9.854
Skógarfura 3/0 Troms, strönd 19.850 >> ,, 19.850
Skógarfura 2/2 Troms, strönd 6.300 >> ,, 6.300
Bergfura 3/0 Örstavik .... 7.800 ,, 7.800
Fjallafura 3/0 Örstavik .... 3.100 „ 3.100
Síb. lerki 2/1 Hakaskoja .. 12.350 ,, 12.350
Rauðgreni 2/2 Helgeland .. 15.725 ,, 15.725
Sitkagreni 2/2 Homer 23.200 1.500 947 25.647
Alaskaösp 2/0 Kenai 200 244 444
Reynir 2/2 „ ,, 103 103
Þingvíðir 0/3 „ ,, 542 542
Ribs >> ,, 160 160
Sólber Samtals 114.525 1.500 282 ' 10.934 282 126.959
Skýrsla um gróðrarstöð félagsins 1 Fossvogi birtist nú á öðrum stað í
ritinu ásamt skýrslu um stöð Skógræktarfélags Eyfirðinga á Akureyri.
Endurgirtm var að að fullu með nýju vírneti og járnstaurum um 750
m langur kafli af Rauðavatnsgirðingu (austurhlið).
Félagið sá um sölu á trjáplöntum fyrir Skógrækt ríkisins í Reykjavík og
nágrenni.
Haldinn var aðalfundur og 7 stjórnarfundir.
Tekjur á árinu kr. 498.276,73. Gjöld á árinu kr. 471.008,67. Rekstrarhagn-
aður kr. 27.268,06. Hrein eign kr. 199.285,37. í sjóði kr. 11.664,94.
Skógræktarfélag Seyðisfjarðar.
Stjórn félagsins: Margrét Friðriksdóttir formaður Gunnlaugur Jónasson,
ritari, Gísli Jónsson gjaldkeri, Sigrún Einarsdóttir og Brynhildur Haralds-
dóttir. Tala félaga 82.
Ekkert var gróðursett í skóglendi félagsins á árinu.
Seldar voru um 100 trjáplöntur. Unnið var talsvert í græðireit félagsins
eins og að undanförnu. Reist var verkfæraskýli í græðireitnum.
Haldinn var aöalfundur og nokkrir stjórnarfundir.
í sjóði f. f. ári kr. 2.857,20, tekjur á árinu kr. 5.985,03. Gjöld á árinu kr.
7.284,24. í sjóði kr. 1.557,99. Hrein eign kr. 7.057,99.
Skógræktarféiag Siglufjarðar.
Stjórn félagsins: Jóhann Þorvaldsson, Kjartan Bjarnason Gunnar Jó-
hannsson, Hlöðver Sigurðsson og Guðmundur Jónasson. Tala félaga 75.
Gróðursett var í landi félagsins við Skarðdal: 1.200 birki, 2.000 skóg-
arfru'a, 500 rauðgreni, 400 sitkagreni, 1.000 síberísk lerki og 100 Alaskaösp.
Auk þess 300 birki úr græðireit félagsins. Alls 5.500 plöntur.
í græðireit féiagsins eru ca. 500 birkiplöntur 4 ára.
Seldar voru 245 garðplöntur.