Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1955, Síða 111
109
Aðalfundur var haldinn og 2 stjórnarfundir.
í sjóði f. f. ári kr. 13.727,65 tekjur á árinu kr. 12.574,28. Gjöld á árinu
kr. 11.381,95. í sjóði kr. 14.919,98. Hrein eign kr. 19.519,98.
Skógræktarfélag SkagfirSinga.
Stjórn félagsins: Ólafur Sigurðsson formaður, Haukur Hafstað ritari,
Sigurður Jónasson gjaldkeri, séra Gunnar Gíslason og Ole Bang. Tala
félaga 394.
Gróðursett var á vegum félagsins: 16.620 birki, 6.220 skógarfura, 2.120
rauðgreni, 750 sitkagreni, 2.000 síberiskt lerki og 20 reynir. Auk þess
gróðursettu einstaklingar á félagssvæðinu 915 garðplöntur og 1.008 skógar-
plöntur. Alls voru því gróðursettar á félagssvæðinu 29.653 plöntur.
Settar voru upp á árinu skógræktargirðingar á þessum 5 stöðum: Hofs-
ósi, Hróarsdal, Flugumýri, Sunnuhvoli og Sauðárkróki. Samanlögð lengd
þeirra er 2.400 m. Þrjár þeirra eru í eigu einstaklinga innan félagsins, en
tvær að öllu leyti á vegum félagsins sjálfs.
Nokkrar deildir innan félagsins höfðu garðyrkjumann á sínurn vegum
i 3 vikur. Annaðist hann gróðursetningu trjáplantna í görðum og skipulagn-
ingu á trjágöröum.
Haldinn var aðalfundur og nokkrir stjórnarfundir.
í sjóði f. f. ári kr. 7.572,36, tekjur á árinu kr. 14.033,33. Gjöld á árinu
kr. 25.171,60. Peningar í sjóði kr. 721,09. Gjöld umfram tekjur kr. 4.287,00.
Hrein eign kr. 17.549,09.
Skógræktarfélag Strandasýslu.
Stjórn félagsins: Benedikt Grímsson formaður, Stefán Pálsson, Ragn-
heiður Árnadóttir, Jóhannes Bergsveinsson, Friðjón Sigurðsson. Tala
félaga 126.
Afhentar voru 100 plöntur í garða. Haldinn var aðalfundur á árinu.
í sjóði f. f. ári kr. 8.297,85, tekjur á árinu kr. 5.764,85. Gjöld á árinu
kr. 4.544,05. í sjóði til næsta árs kr. 9.518,65. Hrein eign kr. 9.518,65.
Skógræktarfélag Stykkishólms og nágrennis.
Stjórn félagsins: Guðmundur J. Bjamason formaður, Christian Zimsen
ritari og Bjarni Lárusson gjaldkeri. Tala félaga 50.
Gróðursett var í reit félagsins við Stykkishólm 3.500 birki og fura, 500
sitkagreni og 200 síberískt lerki. Stórt svæði var grisjað þar í skóginum.
Girt var af ca. 15 ha landssvæði í Sauraskógi. Lengd girðingar 1.400 m.
Afhentar voru ókeypis 400 plöntur til einstaklinga í Stykkishólmi. Enn-
fremur útvegaði félagið nokkuð af garðplöntum.
Haldinn var 1 almennur fundur og 3 stjórnarfundir.
í sjóði f. f. ári. kr. 17.997,34, tekjur á árinu kr. 19.749,07. Gjöld á árinu
kr. 19.611,57. í sjóði kr. 18.134,84. Hrein eign kr. 24.280,84.
Skógræktarfélag Suðurnesja.
Stjórn félagsins: Siguringi E. Hjörleifsson formaöur, Ragnar Guðleifs-
son varaformaður, Hallgrímur Th. Björnsson ritari, Skafti Friðfinnsson